Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Page 68

Frjáls verslun - 01.04.2015, Page 68
68 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 HLAUPASKÓR Í ÚRVALI Heiðursborgarar Kópavogs Hjónin Finnbogi Rútur Valdemarsson og Hulda Jakobsdóttir voru á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 8. október 1976 kjörin heiðursborgarar Kópavogs. tveir aðrir hafa hlotið nafnbótina síðan: sIgFús HalldórssoN 1994 JóNas INgImuNdarsoN 2011 Jónas Ingimundarson píanóleikari hefur lyft grettistaki í tónlistarlífi Kópavogs. Sigfús Halldórsson, kennari, tónskáld og listmálari.Hjónin Finnbogi Rútur Valdemarsson og Hulda Jakobsdóttir voru fyrstu heiðursborgarar Kópavogs. kópaVogur 60 Ára

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.