Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 97
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 97 fólk S tarf mitt felst í heildar­ markaðssetningu Öskju og vörumerkja fyrirtækisins. Einnig stundum við innri markaðssetn­ ingu, sem er að sjálfsögðu mjög mikilvæg. Ég vinn náið með framkvæmdastjóra og sölu stjórum nýrra og notaðra bíla sem og þjónustusviði. Við förum yfir stöðu deildarinnar og ákveðum herferðir til að keyra á og ég set upp birtingaplön í sam vinnu við auglýsingastofur og birtingahús. Við framleiðum ekki mikið efni sjálf en þurfum að staðfæra það sem við fáum frá birgjum okkar að utan. Mark­ aðs deildin skipuleggur allar sýningar, stórar sem smáar, en þá kem ég að allri framkvæmd frá auglýsingum til veitinga og starfsmanna. Á stórum sýningum kemur deildin að hönnun bása í samvinnu við auglýsingastofu. Við sjáum að auki um samfé­ lags miðlana, en við erum með fimm öflugar facebooksíður fyrir fyrirtækið. Ég er svo alltaf með puttana í heildarútliti Öskju.“ Askja er ört stækkandi bílaum­ boð. Starfsmenn eru rúmlega níutíu og í markaðsdeildinni eru auk Freyju Leópoldsdótt­ ur markaðsfulltrúi og vefstjóri. „Það er frábært að vinna hjá fyrirtækinu, sem hugsar vel um starfsfólk sitt,“ segir Freyja sem segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á bílum en afi hennar og föðurbróðir ráku báðir bílasölu um tíma. Hún segir að áhugi á markaðsfræði tengist m.a. því að faðir hennar, Leópold Sveins­ son, rekur í dag markaðsstofu og hefur áður átt auglýsingastofur. „Bílamarkaðurinn á Íslandi er í örum vexti en bílafloti Íslend­ inga er einn sá elsti í Evrópu. Bæði vörumerki Öskju, Kia og Mercedes­Benz, ganga mjög vel; Kia er næstmest selda bíla merki á Íslandi og Mercedes­Benz mest selda lúxusmerki landsins.“ Freyja er með próf í alþjóðaviðskipta­ og markaðs­ fræði frá Business Academy SouthWest í Esbjerg í Danmörku og hefur unnið hjá Öskju frá því hún var nýútskrifuð en hún hóf þá störf sem markaðsfulltrúi. Unnusti Freyju er Eiríkur Lárus­ son rafvirki. Dóttir þeirra, Ísmey, er tuttugu mánaða. Freyja og Eiríkur eru að byggja hús og segir hún að allur þeirra frítími fari í það. „Ég hef líka áhuga á mótor ­ hjól um og keppti í mótorkrossi í nokkur ár en ég er með götu­ hjólapróf og á mótorhjól. Ég hef líka áhuga á almennri útivist og ferðalögum. Svo eigum við tjaldvagn sem við reynum að nota,“ segir Freyja, þannig að fjölskyldan fer sennilega í útilegu í sumar og notar hann. „Ég hef líka áhuga á mótor hjól um og keppti í mótorkrossi í nokkur ár en ég er með götu hjólapróf og á mótorhjól. Ég hef líka áhuga á almennri útivist og ferðalögum. Svo eigum við tjaldvagn sem við reynum að nota.“ TexTi: Svava JónSdóTTir / Mynd: Geir ólafSSon Freyja leópoldsdóttir, markaðsstjóri hjá Öskju. Nafn: Freyja Leópoldsdóttir. Starf: Markaðsstjóri hjá Öskju. Fæðingarstaður: Fæðingarheim­ ilið í Reykjavík, 18. febrúar 1984. Foreldrar: Leópold Sveinsson og Þorbjörg Albertsdóttir. Maki: Eiríkur Lárusson. Börn: Ísmey, tuttugu mánaða. Menntun: Próf í alþjóðaviðskipta­ og markaðsfræði. frEyJa lEópOlDsDóttir – markaðsstjóri hjá Öskju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.