Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 4

Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 4
Landsfundur Landssambands eldri borgara Níundi landsfundur Landssambandsins var haldinn í Reykjavík dagana 9. og 10. maí sl. Fundinn sátu um eitt- hundrað og tuttugu fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins en þau eru fimmtíu og þrjú og hafa innan sinna vébanda um sautján þúsund félagsmenn. A fundinum fóru fram hefðbundin landsfundarstörf. Aðstöðu-, aðbúnaðar- og hagsmunamál eldri borgara voru rædd af fjöl- mörgum fulltrúum. Einnig voru samþykktar allmargar ályktanir og tillögur um þessi efni sem fylgja hér á eftir. Fundarmenn hlýddu einnig á mjög áhugaverð erindi gesta, sem einnig svöruðu fyrirspurnum um efni sinna erinda. í upphafi fundar ávarpaði félagsmálaráðherra, Árni Magnússon, samkomuna. Vék hann m.a. að mikið umtöluðu áhugaefni samtaka eldri borgara, um það hvar í stjórnkerfinu, undir hvaða ráðuneyti, eitt eða fleiri, yfirstjórn málefna aldraðra skyldi heyra. Pá kynnti forstjóri Lýðheilsustöðvar, Anna Elísabet Ólafsdóttir, starfsemi þeirrar nýju stofnunar, sem á margan hátt hefur með málefni að gera er varða eldri borgara. Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, Karl Steinar Guðna- son, flutti einnig ítarlegt erindi um starfsemi þeirrar stofnunar og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum. Síðasti gestafyrirlesarinn var svo Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur, sem er verkefnisstjóri þeirrar tilraunar um sam- þættingu heimahjúkrunar og heimaþjónustu sem samtökin sömdu um við ríkisstjórnina í nóvember 2002 að gerð skyldi og lofar nú góðu. Berglind svaraði einnig fjölmörgum spurningum fundarmanna. I lok fundar var svo kjörinn nýr formaður fyrir Landssam- bandið til næstu tveggja ára, Ólafur Ólafsson fyrrverandi for- maður Félags eldri borgara í Reykjavík, einnig tuttugu manna sambandsstjórn og úr henni fjórir til þess að sitja í framkvæmda- stjórn ásamt formanni. Það eru þau Helgi K. Hjálmsson Garðabæ varaformaður, Kristjana H. Guðmundsdóttir Kópavogi ritari, Trausti Björnsson Reykjanesbæ gjaldkeri og Margrét Margeirs- dóttir Reykjavík meðstjórnandi. Varamenn framkvæmdastjórnar voru kjörnir: Sigurður Hall- grímsson Hafnarfirði, Bryndís Steinþórsdóttir Reykjavík og Grétar Snær Hjartarson Mosfellsbæ. Ríykjavtk, 17. maí2005 mmmm Lagarfljótsorm sigl marlangt frá Atlavík urinn ir su vARUÐ: SKRIMSLI! i um b°rð --- • Utsýnisferðir Arshátíðir • Grillferðir * Léttar veitingar/Bar • Skemmtiferðir • Lifandi tónlist Uppiýsingar & bókanir: 4* Sími 471 2900 / Fax 471 2901/ Netfang: feria@ormur.is /Veffang: www.ormur.is Orkuveita Reykjavíkur ÞORBJÖRN FISKANES Orkubú Vestjjarða hf. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.