Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 17

Listin að lifa - 01.06.2005, Blaðsíða 17
Guðmundur Hagalínsson, formaður FEB í Önundarfirði, sýnir með stolti vinnustofuna baka til í húsinu. á brúðugerðarnámskeið. Hún settist á strámotturnar hjá konunum í Pakistan og fór að kenna þeim að búa til brúður. Hún kenndi þeim líka að markaðssetja brúð- urnar. Þarna dvaldi hún þar til þær voru færar um að halda framleiðslunni áfram. Dr. Siller fékk seinna viðurkenningar fyrir þróunarstarf sitt. Nú er glæsilegur brúðu- gerðariðnaður í litla þorpinu sem hefur lyft því upp úr fátæktinni. I Afríku vinnur hún nú að svipuðum verkefnum, kennir konum að búa til brúður og brúðuföt sem eiga sér sögu og hefðir í samfélaginu. Svo eru þessar brúður seldar út um allan heim, m.a. hjá okkur. Ferðamálafulltrúi Vestfjarða, Dorothee Lubecki, kynntist hjónunum og þeirra frábæra starfi. Upp úr því vaknaði sú hug- mynd að setja upp alþjóðlegt brúðusafn á Vestfjörðum. Safninu er að hluta ætlað að styðja við ferðaþjónustu á Vestfjörðum, en einnig vera tákn fyrir hin mörgu þjóðarbrot sem búa á Vestfjörðum. Safnið er tvískipt. Annars vegar eru brúður frá þróunarstarfi dr. Siller, hins vegar brúður sem hjónin hafa safnað á ferðum sinum um allan heim. Brúður eru oftast hand- gerðar og sérstakt tákn fyrir landssvæðið. Skemmtileg saga fylgir hverri brúðu, en hér eru hátt á annað hundrað brúður frá um hundrað þjóðlöndum. Við Purkukonur sinnum brúðusafninu og sýnum það. Fjölnota hús og vel notað. Á helgar- og kvöldnámskeiðin hérna kemur fólk frá ísafirði, Bolungarvík, Súðavík, Þingeyri, Suðureyri auk Flateyringa. Segja má því að húsið sé miðpunktur handverksfólks á svæðinu. Þegar fólk hefur sótt námskeiðin Brúðurnar eru margar býsna skrautlegar. getur það komið í vinnustofu sem við höfum opna tvö kvöld í viku. Eins bjóðum við upp á lokuð kvöld þar sem sauma- klúbbar, félagasamtök eða vinnustaðir geta fengið sérstök námskeið eða föndur- kvöld. Það hefur því aftur færst líf í gamla Kaupfélagið og þar með litla samfélagið okkar hér á Flateyri. Sigríður Magnúsdóttir forstöðukona Félagsbæjar 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.