Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.06.2015, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 12.06.2015, Blaðsíða 55
Helgin 12.-14. júní 2015 matur & vín 55 Vín vikunnar Roda Reserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo með smá slettu af Graciano Uppruni: Rioja, Spánn 2009 Styrkleiki: 14,5% Verð í Fríhöfninni: 4.599 kr. (750 ml) Rauður og ferskur ávöxtur eru ráðandi í þessu léttleikandi víni. Það er hefðbundið Rioja vín með nútímalegum áherslum, lítið eikað og tilbúið í hvað sem er, kjöt eða fisk. Það ræður við allt. Fæst sérpantað í ÁTVR eða í Fríhöfninni en er væntanlegt í almenna sölu hjá Vínbúðunum. Roda I Reserva Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo Uppruni: Rioja, Spánn 2007 Styrkleiki: 14,5% Verð í Vínbúðunum: 7.904 kr. (750 ml) Stóra systir Roda. Dökkur ávöxtur, mjúk tannín, smá balsamik og súkkulaði en fyrst og fremst virkilega gott jafnvægi í þessu frábæra víni. Það er eins og þetta vín hafi verið framleitt til að passa með íslenska fjallalambinu. Það er frábært núna en heldur áfram að batna í flöskunni á næstu árum. Það borgar sig að kaupa tvær, eina til að drekka og eina til að geyma. Bodegas Roda Selá Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Tempranillo með örlitlu af Graciano og Granache Uppruni: Rioja, Spánn 2011 Styrkleiki: 14,5% Verð í Fríhöfninni: 3.399 kr. (750 ml) Þetta er „byrjendavínið“ frá Roda með íslensku tengingunni við ána Selá eins og nafnið ber með sér. Það er auðdrekkanlegt og léttleikandi með rauðum ávexti, sérstaklega kirsuberjum og flottum tannínum. Eins og með önnur vín frá Roda er það vel drekkanlegt strax en þolir líka geymslu. Þrátt fyrir að sverja sig í Rioja ættina og hafa þroskast á eikartunnum er varla hægt að merkja það í bragðinu. Eins og er fæst það í Fríhöfninni en mun koma í Vínbúðirnar síðsumars og vonandi halda sínu ágæta verði þar. Fram að því er hægt að sérpanta það. Corimbo og Corimbo I eru vín sem fram- leidd eru með sama markmið og Roda-vínin en þau eru frá Ribero Del Duero dalnum rétt sunnan við Rioja svæðið. Þessi vín eru væntanleg í Vínbúðirnar innan skamms og hægt að láta sig hlakka til. Fjögur skilyrði Roda Vínhússins  Finna og nýta bestu vínekrur Rioja sem henta Roda-stílnum  Nota einungis 30 ára vínvið eða eldri  Gera allt í höndunum  Framleiða klassísk Rioja-vín en nýta tæknina til að gera enn betur Kort/Té y kriptonita Rioja hérað ingar verði ástfangnir af vínunum mínum,“ segir Mario stoltur. Eins og staðan er í dag fást Roda- vínin í Fríhöfninni en einungis Roda I í Vínbúðunum. „Við stefnum að því að öll vínin mín fáist á Íslandi innan skamms,“ segir Mario og það vonum við svo sannarlega. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Mario Rotland er ástríðufullur veiðimaður. Uppáhaldsáin hans er Selá og því nefndi hann nýja rauðvístegund eftir ánni. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.