Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 17

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 17
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 17 Í stuttu máli Gengi krónunnar Janúar Október Evra: 154,2 kr. Evra: 159,7 kr. Dollar: 115,1 kr. Dollar: 116,1 kr. Dönsk króna: 20,7 kr. Dönsk króna: 21,5 kr. VerðbólGa 5,7% slökkt á bakka – ekkert rafmaGn Það var mikið áfall fyrir Húsvíkinga þegar Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa, tilkynnti á fundi fyrir norðan að fyrirtækið hefði hætt við að reisa álver á Bakka. Fyrirtækið hafði sett á annan milljarð króna í verk efnið og unnið að undir ­ búningi þess frá árinu 2006 en til stóð að það hefði 250 þúsund tonna framleiðslu ­ getu á ári. Tómas Már sagði að útséð væri að það tækist að útvegja nýju álveri Alcoa næga raforku. Til væri vilja yfirlýsing af hálfu Landsvirkj unar um að selja orkuna fyrir norðan til annarra verkefna og ekki hefði tekist að fá viljayfirlýs­ ingu um orkusölu til Alcoa, hvorki af hálfu ríkisstjórnar­ innar né Landsvirkjunar. Húsvíkingar eru margir hverj ir allt annað en ánægð­ ir með ríkisstjórnina í þessu máli og telja að Alcoa hafi verið dregið á asnaeyrun um. Tómas Már Sigurðsson. Á annan milljarð sett í verkefnið en rafmagn ekki tryggt. mörður og björn Valur fögnuðu Í umræðum á Alþingi fögnuðu þing mennirnir Mörður Árnason og Björn Valur Gíslason því að Alcoa hefði hætt við að reisa álver á Bakka. „Ég óska vinum mínum í Þingeyjarsýslunni til hamingju með að slökkt hafi verið á þessu villuljósi,“ sagði Mörður meðal annars og átti þar við fyrirhugað álver. Salan á Iceland: malcolm er heitur Nýlega var sagt frá því að grein ing­ ar fyrirtækið CACI teldi að sam­ keppnisreglur gætu tafið það sölu ferli á Iceland­keðjunni í Bret landi sem nú er hafið. Skilanefnd gamla Landsbankans er helsti eigandi Iceland. CACI telur að samkeppnisreglurnar komi Malcolm Walker, forstjóra Iceland, til góða en hann hefur áhuga á að kaupa keðjuna. Í frétt á vefsíðunni Retail Week segir að Walker hafi átt í viðræðum við fjárfestingarsjóðinn Blackstone um fjármögnun á kaup­ unum. Verð miðinn á Iceland er í kringum 1,5 milljarðar punda eða um 273 millj arðar kr. Malcolm Walker, forstjóri og stofnandi Iceland. Í viðtali Morgunblaðsins við Tómas Má Sigurðsson, for­ stjóra Alcoa, vegna ákvörðun­ ar fyrirtækisins að hætta við að reisa álver á Bakka kom fram að Norðurál hefði lagt 20 milljarða í framkvæmdir í Helguvík en allt er í óvissu um hvort þeirri framkvæmd verði nokkurn tíma lokið. Ástæðan er sú sama og fyrir norðan á Bakka; ekki liggur fyrir að hægt sé að útvega nægilegt rafmagn. Óvissa ríkir um þann samning sem Norðurál gerði árið 2007 um kaup á raforku af HS Orku til Helguvíkur og hvort semja þurfi upp á nýtt eða gamli samningurinn standi. Kominn er nýr eigandi að HS Orku, Magma Energy, en for­ stjóri þess, Ross Beaty, hefur rætt um að hækka verðið á raf­ orkunni frá þeim samningi sem gerður var fyrir fjórum árum og var forsenda þess að Norðurál hóf framkvæmdir í Helguvík. Fram hefur komið að Stein­ grímur J. Sigfússon ræddi við Ross Beaty í ágúst 2009 um eignarhaldið á HS Orku – en hann þvertekur fyrir að hann hafi rætt um það við Beaty að hann hafi óskað eftir því að fyrirtækið leitaði leiða til að auka fjölbreytileika í við­ skiptamannahópi sínum eins og haldið hefur verið fram. „Ég hef engin áhrif á það við hverja HS Orka semur, það eru viðskiptalegar ákvarðanir,“ sagði Steingrímur. 20 milljarðar Í HelGuVÍk – en HVað sVo?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.