Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 20

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 20
20 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Í stuttu máli Tekið við Euro Effie-verðlaununum í Brussel. George Bryant frá Brooklin Brothers í London, Inga Hlín Pálsdóttir frá Íslandsstofu og þeir Kristján Schram og Atli Freyr Sveinsson frá Íslensku auglýsingastofunni. nánast eins og að verða evrópumeistarar Innan auglýs inga geir- ans er því líkt við að verða Evrópumeistarar þegar Íslenska auglýsingastofan og Brooklin Brothers, samstarfsstofa hennar í London, fengu hin eftirsóttu Euro Effie Awards í Brussel nýlega vegna herferðarinnar Inspired by Iceland. Þetta eru tvímælalaust ein allra eftirsóknarverðustu aug lýs inga verðlaun sem hægt er að vinna í Evrópu og mun stærri verðlaun en Íslendingar gera sér almennt grein fyrir. Í keppninni eru dæmd ar og verðlaunaðar aug lýs- ingaherferðir, fyrst og fremst á forsendum mæl - anlegs árangurs. Stofurnar fengu gullverðlaun fyrir her ferð ina í flokknum besta notkun á samfélagasmiðlum með árangursríkum hætti. Þá var her ferðin kjörin best allra herferða sem þátt tóku í keppninni og stofurnar sem að henni stóðu, Íslenska aug lýs- ingastofan og Brook lin Broth ers, hlutu nafnbótina aug lýs ingastofur ársins. ein virtustu auglýsingaverðlaun evrópu til Íslands AuGu ÞeirrA VerðA eins oG unDir- skálAr Þorsteinn Pálsson, einn af samn ingamönnum Íslands í ESB­viðræðunum, hefur nokkr um sinnum í pistlum sín um í Fréttablaðinu sakað VG um tvöfeldni vegna ESB­viðræðnanna og jafnframt fullyrt að þessi ríkisstjórn hafi ekki burði til að klára dæmið – aðrir verði að koma að því. Steingrímur J. Sigfússon var í þættinum Hard Talk í BBC ný ­ l ega og um það sagði Þor steinn meðal annars í pistli sínum: „En augu þeirra (erlendra stjórn- málamanna og fréttamanna) verða eins og undirskálar þegar fjármálaráðherra lýsir því yfir að flokkur hans hafi verið fylgj­ andi umsókn um aðild en sé henni þó í grundvallaratriðum andvígur.“ ofanígjöf forsetans Deilur forseta Íslands, Ólafs Ragnars Gríms- sonar, og forsætisráðherra, Jóhönnu Siguðar- dótt ur, vinda frekar upp á sig en hitt. Daginn fyrir þing setninguna sátu þau á leynifundi á Bessastöðum um samskipti forsetans og ríkis- stjórn arinnar. Forsetinn vék að stjórnskipan landsins í ræðu sinni við setningu Alþingis hinn 1. október og lagði áherslu á að Alþingi afgreiddi tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskránni áður en kosið yrði til forsetaembættisins hinn 30. júní á næsta ári. Hann sagði í ræðu sinni að ella yrðu forseta- kosningarnar á næsta ári í fullkominni óvissu því kjósendur yrðu að vita hvaða völd þeir væru að fela forseta, hver sem hann yrði. Hann sagði að tillögurnar gerðu stöðu for set- ans miklu valdameiri, auk þess sem dregið yrði verulega úr valdi ráðherra. Þá minnti Ólafur Ragnar á að stjórnarskránni yrði ekki breytt nema á tveimur þingum með kosningum á milli. Þarna greinir þau mjög á. Jóhann Sigurðar- dóttir forsætisráðherra vill sameina forsetakosn- ingar og kosningu um stjórnarskrá. Jóhanna hefur sagt að hún vilji ekki almennar al þingiskosningar fljótlega en forsetinn vill hins vegar að Alþingi afgreiði breytingar á stjórn arskránni sem fyrst og gengið verði til þingkosninga því „stjórnarskránni verði ekki breytt nema á tveimur þingum með þing kosn - ingum á milli“. Forsetinn minnti forsætisráðherra á stjórnskipan Íslands. Setning Alþingis:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.