Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 31
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 31
Aðgreining vöru -
merk isins mikilvæg
Jón Snorri Snorrason talar um það þegar forsvarsmenn atvinnulífsins lýstu nánast vantrausti á ríkisstjórnina og gáfu henni falleinkunn og verkalýðsleiðtogar tóku í sama streng.
Almenningur sé einnig að rísa upp gegn ríkisstjórn inni, eins og
sésthafiviðsetninguAlþingis.
„Það er kominn trúnaðarbrestur á milli stjórnvalda og aðila
vinnu markaðarins, sem kann ekki góðri lukku að stýra. Þess
ir aðilar þurfa auðvitað að vera samstiga því annars fáum við
ekki hjól atvinnulífsins til að snúast aftur. Ég skil að mörgu leyti
forráðamenn atvinnulífsins vegna þess að andstaðan sem hefur
verið innan ríkisstjórnarinnar við nýjum fjárfestingum er nánast
eins og trúarbrögð öfgahópa og ekki hvetjandi fyrir forráða
menn fyrirtækja í landinu eða nýja fjárfesta. Þessir aðilar verða
að slíðra sverðin og koma sér saman um einhverja atvinnu
stefnu þannig að menn geti farið að tala um bjartsýni frekar en
bölmóð.“
Hann segir að án stefnu og bjartsýni missi menn móðinn
ogviðsjáumennfrekarifólksflóttaúrlandivegnastefnuog
aðgerðaleysis stjórnvalda.
Trúnaðarbrestur
FYRIRTÆKIÐ OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ
Jón Snorri Snorrason, lektor við
viðskiptafræð ideild Háskóla Íslands:
Hlutabréf á alþjóðlegum markaði lækkuðu meira á þriðja ársfjórðungi2011enþauhafagertsíðanhaustið2008.Lækkunin náði til allra kauphalla veraldar og nemur víða
um 1525% á tímanum júlí til september.“
Sigurður segir að í mörgum kauphöllum sé verð nú meira en
20%lægraenþegarhlutabréfnáðuhágildivorið2011eðahaustið
2010ogvíðasélækkunmeirien30%.
„HelstuvísitöluríBandaríkjunumogBretlandihafalækkað
réttinnanvið20%.Lækkunummeiraen20%átímabilisemer
lengra en tveir mánuðir er algeng skilgreining á lækkunarskeiði
hlutabréfa,svonefndum„BearMarket“áenskusemviðnefnum
„bjarndýrsmarkað“. Meðallengd slíkra tímabila síðustu hálfa öld
er 18 mánuðir. Fram undan gæti verið ennþá meiri lækkun, jafnvel
2030%tilviðbótar.
Þrátt fyrir þetta alvarlega ástand bendir margt til þess að í októ
ber eða á næstu vikum myndist lággildi og síðan taki við hækkun
ef til vill í fáeinar vikur. Á hverjum fjórðungi eru oftast tímabil hækk
unar á hlutabréfum þrátt fyrir að langtímastefna sé til lækkunar.
Þettagerðisthaustin2000,2001og2002ogsíðan2008jafnvel
þótt lækkunarskeið ríkti þessi ár.“
Sigurður bendir á að efnahagsmál standi í blóma í Asíu, til dæm
isíMalasíu,IndónesíuogTaílandiaukstórulandannaKínaog
Indlands. Hann segir að þrátt fyrir að útlit sé lakara en fyrr á árinu
2011sélíklegtaðafturbirtiuppþegarlíðatekuráárið2012.„Enn
erreiknaðmeð45%aukninguheimsframleiðsluárin2011og
2012.Hlutabréfaverðmunþvínábotnioglangtímastefnasnúast
afturtilhækkunarhugsanlegaáárinu2012.“
ERLEND HLUTABRÉF
Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá
Eignastýringu Landsbankans:
Nú er mikið rætt um sundurlyndi þingmanna manna á meðal. Þesserkrafistaðþingmennvíkiþrasitilhliðarogeinbeitisér að því að endurreisa efnahag landsins. Gagnrýni sem
þessihorfirframhjámikilvægumstaðreyndum.Ekkisístþeirriað
sjaldgæfterílýðræðisþjóðfélögumaðallirhafisömuskoðun,hvað
þá í málum sem snerta mikilvæga hagsmuni. Að auki er við lýði á
Íslandi þingræði. Í því felst að ríkisstjórnin á hverjum tíma starfar
á ábyrgð meirihluta þingsins og jafnframt ræður sami meirihluti
stjórn arstefnunni. Aftur á móti er minnihlutinn sama og valdalaus
þegar kemur að landsstjórninni. Hlutverk minnihlutans hefur
fyrst og fremst falist í að veita meirihlutanum aðhald. Er hægt að
gera það öðruvísi en með því að halda á lofti þeim atriðum sem
ágreiningur er um?
Það vekur hins vegar athygli að ágreiningur innan þingmeirihlut
anssemnúræðurhefurkomiðuppáyfirborðiðímunmeiramæli
en átti við um ríkisstjórnir á undan. Þannig var það t.d. skortur á
stuðningi innan ríkisstjórnarinnar við frumvarp um breytingar á
Stjórnarráði Íslands, en ekki ræðusnilld stjórnarandstöðunnar, sem
varð til þess að frumvarpið tók breytingum í meðförum þingsins á
haustþinginu.“
Meirihlutaþingræði
STJÓRNMÁL
Dr. Stefanía Óskarsdóttir, sjálfstætt
starfandi stjórnmálafræðingur:
þau hafa orðið
Hvað varðar mælingar á neytendahegðun þegar kemuraðmarkaðssetningusegirValdimarSigurðssonaðmikilægt sé að mæla meira en bara eina vídd. „Ef hegð
un neytenda er til dæmis mæld á netinu þá er hægt að skoða
mjög ítarlega hvað þeir skoða, kaupa og þess vegna hversu
langan tíma þeir dvelja á ákveðnum heimasíðum. Einnig er oft
hægt að sjá hvort viðkomandi sé skráður neytandi hjá viðkom
andi fyrirtæki.“
Valdimarsegiraðsvoséþaðspurninginhversvegnaviðkom
andiverslihjátilteknufyrirtækiogafhverjuhannhafiáhugaá
ákveðinni vöru eða þjónustu. „Mörgum fyrirtækjum er hægt að
skiptaítvoflokka.Ífyrstalagiþausemmælahegðunneytenda
á einhvern hátt og í öðru lagi fyrirtæki sem eru upptekin við
að spyrja neytendur. Lykilatriðið er hins vegar að setja saman
þessa þætti – þ.e.a.s. að breyta fyrirtækinu í lærdómsheild sem
leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
1. Hvererneytandinn?(T.d.ísmásölu–þekkjumvið
okkar neytendur?)
2. Hvað erhannaðgera?(T.d.hvaðahlekkismellirhanná?)
3. Hvar myndast þörf, hvar er henni fullnægt?
(T.d.hverjireruleiðandiíumtali?)
4. Hvernig oghvenærvelurhann?(T.d.leitarneytandiað
upplýsingum í verslun eða á netinu? Hvar verslar hann
svo að lokum? Hver eru tengslin á milli hegðunar á
netinu og í raunheimi?)
5. Af hverju er hann áhugasamur og af hverju kaupir hann?
MARKAÐSHERFERÐIN
Dr. Valdimar Sigurðsson, dósent við við-
skiptadeild Háskólans í Reykjavík og gesta-
prófessor við Cardiff Business School:
Meira en ein vídd sé
mæld
Hækkun 2012