Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 41

Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 41
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 41 Ari Kristinn Jónsson nam stærðfræði og tölv un­arfræði á Íslandi og hélt síðan vestur um haf og lauk árið 1997 doktorsprófi í tölv un ar­ fræði með áherslu á gervigreind frá Stan ford­háskóla. „Ég var í hlutastarfi hjá Rockwell, sem var hluti af Boeing á þeim tíma þegar ég var að klára doktorsnámið og var farinn að kynnast fólki sem vann við að þróa tækni byggða á þessari tölvunarfræði sem ég hafði verið að nema og vinna að. Hugur­ inn fór þannig að leita þangað sem verið var að blanda saman nýrri þróun og rannsóknum. NASA bauð upp á þetta því þar er stöðugt verið að þróa nýja tækni sem síðan er mögu­ leiki á að hagnýta í geimferð um.“ Ari vann með rannsóknarhópi í tvö ár og tók m.a. þátt í tilraun NASA til að láta gervigreindarhugbúnað stýra geimfari. Síðan stýrði hann hópi sem þróaði nýja tækni til að láta geimför geta tekið ákvarðanir meira sjálfstætt og búið til áætlanir um hvernig þau ætluðu að ná markmiðum sínum. „NASA lenti í vandræðum árið 1999 með Marsferðirnar sínar en tvö geimför týndust á því ári. Stjórnvöld settu stofnuninni afarkosti í kjölfarið; nú skyldi eitthvað gert til að sýna að henni væri treystandi fyrir því fjár­ magni sem hún fékk og um leið að vekja áhuga almennings á könnun Mars. Ákveðið var að ráðast í mjög metnaðarfulla ferð: Að senda tvo könnunarjeppa til Mars árið 2003 og fékk verkefnið nafnið Mars Explor­ ation Rover.“ Hann segir að Mars sé uppáhalds­ plánetan sín fyrir utan jörðina. „Hún er afskaplega spennandi.“ Jeppar á mars Ari stýrði hópi sem þróaði hugbún­ að sem hjálpaði vísindamönnum og verkfræðingum að ákveða hvað jepparnir á Mars ættu að gera á hverjum degi. „Yfirleitt senda geim­ för mikið af upplýsingum til jarðar og vísindamenn og verkfræðingar hafa síðan daga og vikur til að meta upplýsingarnar og taka ákvarðanir um hvað skuli gera næst. Þetta þurfti hins vegar að gera einu sinni á dag í þessu verkefni þannig að menn höfðu aðeins nokkra klukkutíma frá því þeir fengu upplýsingar frá geim­ farinu og þangað til þeir þurftu að ákveða hvað jepparnir áttu að gera daginn eftir.“ Ari segir verkefnið hafa verið mjög skemmtilegt; hópurinn hafi tekið þátt í öllum undirbúningi og prófun­ um og var hugbúnaðurinn tilbúinn í janúar 2004 þegar jepparnir lentu á Mars. „Við þurftum að fylgja hugbúnað­ inum eftir í um eitt ár en eftir það fór ég að stýra verkefni þar sem unnið var að rannsóknum á því hvernig hægt væri að gera svona hug bún­ að traustari. Ég komst þann ig inn í heim sjálfvirkrar prófunar og öryggismála fyrir hugbúnað. Það verkefni var komið vel af stað þegar NASA skipti um skoðun um áhers l ur stofn unarinnar hvað framtíðina Ari Kristinn Jónsson,­rektor­Háskólans­í­Reykjavík,­vann­í­áratug­­hjá­NASA,­bandarísku­geimferðastofn­ uninni. Hann tók m.a. þátt í þróun tækni til að láta geimför taka sjálfstæðar ákvarðanir og svo stýrði hann hópi­sem­þróaði­hugbúnað­í­tengslum­við­verkefnið­Mars­Exploration­Rover­en­þá­voru­tveir­jeppar­sendir­ í rannsóknarleiðangur á Mars og er annar enn í notkun. Vann hjá naSa í áratug TexTi: svava jÓnsdÓTTir / myndir: Geir Ólafsson Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.