Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 55
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 55
Áætluð heildarlaun á vinnu mark aði árið 2010 miðað við tölur Hagstofunnar voru 751 millj arður króna.
Miðað við tölur Heilsuverndar árið 2010 um 3,7% fjarveru – og við gefum okkur að tölur á vinnu-
markaði séu á því róli – var kostnaður fyrirtækja vegna veikinda, án þess að taka tillit til afleysinga
eða annarra þátta, tæpir 28 milljarðar, sem eru gríðarlegir fjármunir.
TexTi: Svava JónSdóTTir Myndir Geir ólafSSon
T
eitur Guðmundsson,
læknir og fram
kvæmda stjóri Heilsu
verndar í Glæsibæ,
segir að fjar vistum
hafi í fyrstu fækkað í kjölfar
krepp unnar en þá mætti fólk
jafnvel veikt til vinnu af ótta við að
missa starfið. Þró unin hafi snúist
við á árinu 2009 og sýni tölur
Heilsuverndar að fjarvistir jukust
árið 20092010 miðað við árin á
undan en Teitur segir að þeim
fari núna aftur fækkkandi.
Heilsuvernd hefur þróað at
hyglis vert kerfi sem heldur utan
um og skráir fjarveru starfs
manna fyrirtækja.
Teitur segir að fjarvistum
tengj ast umtalsverðar fjárhæðir
og megi áætla þær um 28 mil
ljarða króna á síðasta ári.
„Áætluð heildarlaun á vinnu
markaði árið 2010 miðað við
tölur Hagstofunnar voru 751
milljarður króna. Miðað við
okkar tölur árið 2010 um 3,7%
fjarveru – og við gefum okkur
að tölur á vinnumarkaði séu á
því róli – var kostnaður vegna
veikinda, án þess að taka tillit
til afleysinga eða annarra þátta,
tæpir 28 milljarðar, sem eru
gríðar legir fjármunir. Það er því til
mikils að vinna að sinna þess um
málum vel og af alúð og halda
fjarvistum í lágmarki.“
Að sögn Teits er sérstaða fé
lagsins fólgin í því að hjúkrunar
fræðingar í símaþjónustuveri
skrá fjarveru með upplýsingum
um eðli þeirra og veita ráðgjöf
á sama tíma. „Slík skráning
fer fram með samþykki ein
staklings en er trúnaðarmál
gagnvart fyrirtæki viðkomandi.
Fjarvistaskráningin kemur í stað
hefðbundinna læknisvottorða.“
Fyrirtækið Heilsuvernd hefur
starfað í tæpan aldarfjórðung á
sviði heilsu og vinnuverndar og
félagið á og rekur m.a. vefinn
doktor.is.
Þegar Grímur Sæmundsen
læknir stofnaði fyrirtækið fyrir
tutt ugu og fimm árum snerist
þjón usta þess fyrst og fremst
um trúnaðarlækningar og ráð
gjöf við fyrir tæki.
Á síðustu árum hafa nýir eig
end ur komið að fyrirtækinu og
ýmis þjónusta bæst við, eins
og t.d. heilbrigðisráðgjöf og
fræðsla til einstaklinga, nám
skeið, kennsla í skyndihjálp,
vinnu verndarstarf, öryggis og
umhverfisstjórnun og velferðar
þjónusta – og þá starfrækir
fél agið læknamóttöku sem er
opin alla virka daga.
„Markmið okkar er að draga
úr fjarveru starfsmanna með
því að efla heilbrigði og vellíðan
þeirra, flýta fyrir endurkomu til
vinnu með ráðgjöf og leiðbein
ingum í veikindum og veita
fyrirtækjum betri yfirsýn yfir
veikindamynst ur vinnustaða
ins auk ráðgjafar. Þannig er
mögulegt að stunda markvisst
vinnuverndarstarf,“ segir Teitur.
50 þúsund símtöl vegna veikinda
„Við sinnum skráningu og ráð
gjöf í veikindum starfsmanna
og höldum utan um samskipti
og skýrslugerð til fyrirtækja en
á síðasta ári afgreiddum við
um 50 þúsund símtöl vegna
veikinda starfsmanna. Fam fer
greining á eðli veikindanna,
mynstri þeirra og hugsanlegum
frávikum í samanburði við önnur
félög í gagnagrunni okkar en ráð
gjöfin byggist að hluta til á því.“
Félagið leggur fram skýrslur
og úttektir byggðar á áhættu
mati hvers fyrirtækis og veitir
leiðbeiningar um bættan að
búnað á vinnustað, slysavarnir
og almennar forvarnir.
Ástandið á vinnumarkaðnum
hér eftir hrun hefur verið með
öðrum hætti en t.d. á Bretlandi.
Fjarvistum fækkaði eftir hrunið,
þær jukust svo á árunum 2009
og 2010 en er núna að fækka
aftur.
„Þetta er öfug þróun miðað
við t.d. Bretlandsmarkað,“ segir
Teit ur og bætir við að aukning
Teitur segir að
það að skrá fjar
veru og vita um
eðli hennar sé
einn af horn
stein unum sem
tengist góðri
stefnu í mann
auðs málum.
Kostnaður vegna veiKinda
og fjarvera á Íslandi:
28 milljarðar kr.
á síðasta ári