Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 55

Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 55
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 55 Áætluð heildarlaun á vinnu mark aði árið 2010 miðað við tölur Hagstofunnar voru 751 millj arður króna. Miðað við tölur Heilsuverndar árið 2010 um 3,7% fjarveru – og við gefum okkur að tölur á vinnu- markaði séu á því róli – var kostnaður fyrirtækja vegna veikinda, án þess að taka tillit til afleysinga eða annarra þátta, tæpir 28 milljarðar, sem eru gríðarlegir fjármunir. TexTi: Svava JónSdóTTir Myndir Geir ólafSSon T eitur Guðmundsson, læknir og fram­ kvæmda stjóri Heilsu­ verndar í Glæsibæ, segir að fjar vistum hafi í fyrstu fækkað í kjölfar krepp unnar en þá mætti fólk jafnvel veikt til vinnu af ótta við að missa starfið. Þró unin hafi snúist við á árinu 2009 og sýni tölur Heilsuverndar að fjarvistir jukust árið 2009­2010 miðað við árin á undan en Teitur segir að þeim fari núna aftur fækkkandi. Heilsuvernd hefur þróað at­ hyglis vert kerfi sem heldur utan um og skráir fjarveru starfs­ manna fyrirtækja. Teitur segir að fjarvistum tengj ast umtalsverðar fjárhæðir og megi áætla þær um 28 mil­ ljarða króna á síðasta ári. „Áætluð heildarlaun á vinnu­ markaði árið 2010 miðað við tölur Hagstofunnar voru 751 milljarður króna. Miðað við okkar tölur árið 2010 um 3,7% fjarveru – og við gefum okkur að tölur á vinnumarkaði séu á því róli – var kostnaður vegna veikinda, án þess að taka tillit til afleysinga eða annarra þátta, tæpir 28 milljarðar, sem eru gríðar legir fjármunir. Það er því til mikils að vinna að sinna þess um málum vel og af alúð og halda fjarvistum í lágmarki.“ Að sögn Teits er sérstaða fé­ lagsins fólgin í því að hjúkrunar­ fræðingar í símaþjónustuveri skrá fjarveru með upplýsingum um eðli þeirra og veita ráðgjöf á sama tíma. „Slík skráning fer fram með samþykki ein­ staklings en er trúnaðarmál gagnvart fyrirtæki viðkomandi. Fjarvistaskráningin kemur í stað hefðbundinna læknisvottorða.“ Fyrirtækið Heilsuvernd hefur starfað í tæpan aldarfjórðung á sviði heilsu­ og vinnuverndar og félagið á og rekur m.a. vefinn doktor.is. Þegar Grímur Sæmundsen læknir stofnaði fyrirtækið fyrir tutt ugu og fimm árum snerist þjón usta þess fyrst og fremst um trúnaðarlækningar og ráð ­ gjöf við fyrir tæki. Á síðustu árum hafa nýir eig­ end ur komið að fyrirtækinu og ýmis þjónusta bæst við, eins og t.d. heilbrigðisráðgjöf og fræðsla til einstaklinga, nám­ skeið, kennsla í skyndihjálp, vinnu verndarstarf, öryggis­ og umhverfisstjórnun og velferðar­ þjónusta – og þá starfrækir fél agið læknamóttöku sem er opin alla virka daga. „Markmið okkar er að draga úr fjarveru starfsmanna með því að efla heilbrigði og vellíðan þeirra, flýta fyrir endurkomu til vinnu með ráðgjöf og leiðbein­ ingum í veikindum og veita fyrirtækjum betri yfirsýn yfir veikindamynst ur vinnustaða­ ins auk ráðgjafar. Þannig er mögulegt að stunda markvisst vinnuverndarstarf,“ segir Teitur. 50 þúsund símtöl vegna veikinda „Við sinnum skráningu og ráð ­ gjöf í veikindum starfsmanna og höldum utan um samskipti og skýrslugerð til fyrirtækja en á síðasta ári afgreiddum við um 50 þúsund símtöl vegna veikinda starfsmanna. Fam fer greining á eðli veikindanna, mynstri þeirra og hugsanlegum frávikum í samanburði við önnur félög í gagnagrunni okkar en ráð ­ gjöfin byggist að hluta til á því.“ Félagið leggur fram skýrslur og úttektir byggðar á áhættu­ mati hvers fyrirtækis og veitir leiðbeiningar um bættan að ­ búnað á vinnustað, slysavarnir og almennar forvarnir. Ástandið á vinnumarkaðnum hér eftir hrun hefur verið með öðrum hætti en t.d. á Bretlandi. Fjarvistum fækkaði eftir hrunið, þær jukust svo á árunum 2009 og 2010 en er núna að fækka aftur. „Þetta er öfug þróun miðað við t.d. Bretlandsmarkað,“ segir Teit ur og bætir við að aukning­ Teitur segir að það að skrá fjar ­ veru og vita um eðli hennar sé einn af horn ­ stein unum sem tengist góðri stefnu í mann­ auðs málum. Kostnaður vegna veiKinda og fjarvera á Íslandi: 28 milljarðar kr. á síðasta ári
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.