Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 58

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 58
58 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 stjórnun G rein þeirra Carls R.­Rogers­og­ Roethlisbergers­í­ Harvard­Busi­ ness­Re­view­fyrir­ sextíu árum vakti mikla athygli og olli talsverðu fjaðra foki og þótti ögra ríkj andi viðhorfum um samskipti stjórnenda og starfsmanna. Árið 1991 var greinin endur ­ útgefin­í­Harvard­Business­ Review.­John­J.­Gabarro,­ pró fessor í mannauðsstjórnun við­Harvard­Business­School,­ ritaði þá áhugaverðan viðauka við greinina. Þá tæpum fjörutíu árum síðar þótti hún enn eiga fullt erindi við stjórnendur. Nú tæpum sextíu árum eftir að greinin birtist fyrst má full yrða að­boðskapur­þeirra­Rog­ers­og­ Roethlisbergers­sé­enn­í­fullu­ gildi og ástæða fyrir alla þá sem starfa við stjórnun og vilja eiga árangursrík samskipti að gefa honum gaum. Það sem gerir þessa grein áhugaverða fyrir stjórnendur er að hún fjallar um það á ein ­ faldan hátt hvernig gera má samskipti stjórnenda og starfs­ manna árangursríkari. Í fyrri hluta greinarinnar segir Rogers­frá­reynslu­sinni.­Að­ hans mati er aðeins ein megin ­ hindr un fyrir árangursrík um sam­ skiptum og það er tilhneiging fólks til að leggja mat á og taka afstöðu til alls sem við það er sagt án um hugs un ar. Hægt væri að bæta sam skipti umtalsvert ef fólk temdi sér það eitt að hlusta meira á aðra í þeim tilgangi að öðl ast aukinn skilning á þeirra sjónarmiðum og aðstæðum. Rogers­heldur­því­fram­að­ nær undantekningalaust ákveð ­ um við án umhugsunar hvort við séum sammála eða ósam­ mála þegar fólk lýsir af stöðu sinni. Með öðrum orðum setjum athyglina á okkur sjálf og okk­ ar eigin af stöðu, áður en við spyrjumst frekar fyrir um hvaða ástæður búa að baki þeirri afstöðu sem viðmælandinn lýsti fyrir okkur. Oftar en ekki gefum við okkur svo forsendur um það í kjölfarið hverjar ástæðurn ar eru og fellum dóma (oft kall aðir fordómar) áður en við mælendur fá svigrúm til að skýra sín sjón­ ar mið. En ef það er til svo einföld leið; þ.e. að hlusta, hvers vegna hlust­ um við þá ekki oftar? Fyrir því segir­Rogers­nokkrar­ástæður:­Í­ fyrsta lagi kjark leysi. Með því að hlusta tekur fólk þá áhættu að verða fyrir áhrifum og skipta um skoðun. Fæst erum við tilbúin til að taka slíka áhættu. Það að Hvers vegna hlustum við ekki oftar? Árið 1952 birtist í Harvard Business Review grein undir fyrirsögninni „Barriers and Gateways to Communi- cation“. Höfundar voru tveir virtir sálfræðingar, þeir Carl R. Rogers (1902-1987) og F.J. Roethlisberger (1898-1974). Nú tæpum sextíu árum eftir að greinin birtist fyrst má fullyrða að boðskapur þeirra Rogers og Roethlisbergers sé enn í fullu gildi. TexTi: siGrún þorleifsdÓTTir Rogers heldur því fram að nær undan­ tekn ingalaust ákveð ­ um við án umhugs­ unar hvort við séum sammála eða ósam­ mála þegar fólk lýsir afstöðu sinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.