Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 70

Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 70
70 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Hermann Björnsson, nýr forstjóri Sjóvár: endurreisn tekið of langan tíma 1. Hver verða forgangs verk ­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Sjóvá er eitt þekktasta vöru ­ merki landsins og býður upp á allar tegundir trygginga. Verk ­ efnið framundan er að hlúa enn frekar að sambandi okkar við viðskiptavini með því að koma til móts við þarfir þeirra í tryggingavernd og þjónustu. 2. Hvernig metur þú endur ­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Endurreisnin hefur tekið of langan tíma. Mörg félög glíma enn við erfiðan fortíðar vanda sem hamlar getu þeirra til virkrar þátttöku í endur reisn ­ inni. Önnur félög sem ekki eru í vanda halda að sér höndum í fjárfest ingum vegna óvissu. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Af tölum má sjá að bönk um gengur misvel að klára mál með sínum viðskipta vin um. Það þarf annað og meira að koma til en ein ungis endur ­ setn ing skulda. At vinnu lífið þarf að snúast miklu hraðar og verðmæta sköp un að aukast svo ekki þurfi að koma til enn frekari lækk unar skulda. Það er slæmur víta hringur. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með hjá fyrir ­ tæki þínu á þessu ári? Ég er afar ánægður með það hversu vel viðskiptavinir fél­ ags ins hafa staðið með Sjóvá. Þann árangur ber að þakka bæði góðu starfsfólki, sem leggur sig fram í störf um sín­ um, en ekki síður viðskipta ­ vinum félagsins sem treysta okkur fyrir tryggingum sínum. Aðkoma nýrra eigenda að fél ag­ inu er einnig afar ánægju leg. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stórfyrir­ tækja eftir hrunið? Já, a.m.k. í garð ákveðinna geira innan atvinnulífsins. Flestir hins vegar gera greinarmun á fortíð og framtíð í þessum efn ­ um. Það er grunnforsenda þess að við hreyfumst úr stað og að glatað traust endurvinnist. 6. Hversu skaðleg eru gjaldeyrishöftin að þínu mati? Til lengri tíma litið eru höftin neikvæð. Þau draga úr sam ­ keppnisstöðu landsins, halda fjárfestingum í lág marki og úti ­ loka eðlilega áhættu dreifi ngu íslenskra fjárfesta. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Útflutningsatvinnuvegirnir eru mikilvægustu stoðirnar núna, þótt vissulega séu blikur á lofti hvað varðar sjávarútveginn. Mikil aðlögunarhæfni margra fyrirtækja eftir hrun er einnig aðdáunarverð. Við sjáum hana m.a. í vaxandi fjölda verkefna á þeirra vegum erlendis. Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. „Mikil aðlögunarhæfni margra fyrirtækja eftir hrun er einnig aðdáunarverð. Við sjáum hana m.a. í vaxandi fjölda verkefna á þeirra vegum erlendis.“ Við tökum símann fyrir þig 118 ja.is Símaskráin Nýttu þér skiptiborðsþjónustu Já, við svörum símtölum undir merkjum þíns fyrirtækis, í takt við þínar þarfir. Kynntu þér skiptiborðsþjónustu Já í síma 522 3200 eða á Já.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 2 5 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.