Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 84

Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 84
84 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Jakob Sigurðsson, forstjóri Prómens: Dregur úr tortryggni 1. Hver verða forgangs verk­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Helstu verkefnin munu ein ­ kenn ast af frekari sam þættingu í rekstri, örvun innri vaxtar og ný sköpunar, auk stefnumótunar tengdr ar nýjum vaxandi mörk ­ uðum. 2. Hvernig metur þú endur­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Ljóst er að einhver árangur hef ­ ur náðst, en mun betur má ef duga skal. Ég tel að enn sé langt í land áður en við sjáum eðlilega og nauðsynlega fjárfestingu í lykil atvinnugreinum þjóðar innar sem og góða dreifingu eignar­ halds á nýjan leik. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Það er erfitt að átta sig á hver stað an er í raun og veru en eitt hvað virðist vera að rofa til eftir hæga byrjun. T.d. hafa þónokkur fyrirtæki farið í gegn ­ um endur skipu lagningu skulda sem gerir þeim kleift vaxa og dafna á nýjan leik. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með hjá fyrir ­ tæki þínu á þessu ári? Við höfum náð að bæta af­ kom una umtalsvert frá því á kreppuárinu 2009 og árið 2011 verður betra en 2010. Við höf ­ um treyst hluthafahópinn og erum langt komin með að ljúka endurfjármögnun sam stæðunnar með erlendum bönk um. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stórfyrir­ tækja eftir hrunið? Nei – ekki almennt. Held að flestir hér geri sér grein fyrir því að öflugt atvinnulíf er undir ­ staða þess velferðarkerfis sem við Íslendingar gerum kröfu til og ekki sé hægt að skella skuld ­ inni á þennan hóp einan og sér. 6. Hversu skaðleg eru gjald­ eyr ishöftin að þínu mati? Það gefur augaleið að höft af þess u tagi valda tregðu í við ­ skipt um, aftra erlendri fjár­ fest ingu á Íslandi og minnka fjár fest inga kosti Íslendinga sem hefur óæski leg áhrif á sam ­ keppni um fjár magn innan­ lands. Því fyrrr sem hægt er að aflétta höft un um því betra. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Flestar útflutningsgreinar virð ast standa vel um þessar mundir og þar er núverandi gengi krónunnar ekki eina ástæð an heldur hátt afurðaverð einnig. Annars held ég að mesti styrkurinn liggi í duglegu, metn aðarfullu og vel menntuðu fólki og þar stöndum við vel sem fyrr – þetta þarf að virkja enn betur. Jakob Sigurðsson, forstjóri Prómens. „Við höfum treyst hluthafahópinn og erum langt komin með að ljúka endurfjármögnun samstæðunnar með erlendum bönkum.“ arionbanki.is – 444 7000 ÍS LE N SK A S IA .IS A R I5 67 57 1 0/ 11 Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Símans Hvað skiptir þig máli? „Það skiptir máli að stunda umhverfisvæn viðskipti og senda út rafræna greiðslu- og launaseðla.“ Arion banki leggur ríka áherslu á að vera leiðandi í rafrænum viðskiptum og bjóða heildarþjónustu hvað varðar rafræn viðskipti. Komdu í næsta útibú og ræddu við fyrirtækjaráðgjafa eða kynntu þér rafræna þjónustu á arionbanki.is/fyrirtaeki Rafræn þjónusta fyrir fyrirtæki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.