Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 12

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 12
KYNNING12 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 S tarfsemi Securitas á sviði öryggismála er fjöl- breytt og alltaf að aukast. Vert er að nefna að verið er að stofna útibú í Reykjanesbæ þar sem strax fyrsta daginn munu 44 manns starfa. Trausti Harðarson, forstjóri Securitas, segir að síðustu mánuðir hjá Securitas hafi verið mjög viðburðaríkir: „Við erum alltaf að sækja og erum auk útibússins á Reykjanesi með útibú á Akureyri þar sem starfa 27 manns og með starfsstöð á Reyðarfirði þar sem um 20 manns starfa. Fjölbreytnin í starfseminni og vöxtur okkar eykst einnig stöðugt og hefur viðskipta- og vöruþróun fyrirtæk- isins skilað nýjum tekjuleiðum. Þá erum við með hverfa- gæslu sem vakið hefur mikla athygli og er mikið að gerast í þeim málum.“ Heimavörn Securitas vinsælust Að sögn Trausta nær þjónusta Securitas til allra þátta öryggismála fyrirtækja og heimila. Fyrirtækið býður allar tegundir af öryggisgæslu og öryggistæknibúnaði. „Heimavörn Securitas er ein vinsælasta vara fyrirtæk- isins og hefur verið í mikilli aukningu síðustu ár og er orðin sjálfsagður hluti af rekstri íslenskra heimila. Um er að ræða fullkomið öryggiskerfi sem vaktar heimilið allan sólarhringinn. Þægilegt viðmót gerir daglega notkun mjög einfalda fyrir alla fjölskylduna. Víðtækt viðbragðsafl Securitas sem hefur útkallsbíla klára í flestöllum hverfum höfuðborgarsvæðisins er á vakt allan sólarhringinn alla daga ársins. Firmavörn Securitas er einnig mjög vinsæl. Þar er um að ræða heildarlausn í öryggismálum fyrirtækja, öflugt aðgangs- og öryggiskerfi sem hefur sannað sig á undan- förnum árum og nýtur trausts fyrirtækjanna sem nota hana og alltaf bætast við fyrirtæki sem nýta sér þessa þjón- ustu Securitas. Viðskiptavinir Securitas þurfa ekki að leggja Vöxtur Securitas heldur stöðugt áfram Í dag er allt landið þjónustusvæði Securitas og eru viðskiptavinirnir yfir 20 þúsund. Meðal viðskiptavina eru flest af stærstu fyrirtækjum landsins og samkvæmt mæl- ingum velja 8 af hverjum 10 Securitas. Starfsmenn Securitas eru í dag 460. Trausti Harðarson, forstjóri Securitas. FV0808X.indd 12 10/28/08 2:03:30 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.