Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Page 13

Frjáls verslun - 01.09.2008, Page 13
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 13 út í neinn stofnkostnað, allur tæknibúnaður og 24 klukkustunda viðbragðsafl er innifalið í mánaðarlegu áskriftargjaldi. Á Stjórnstöð Securitas er fylgst með öllum öryggiskerfum viðskiptavina fyrirtæk- isins ásamt því að hafa eftirlit með örygg- ishnöppum eldri borgara, fjarvöktun myndeftirlits- kerfa og öll önnur neyð- arsímsvörun. Þaðan er stýrt útkallsflota örygg- isvarða Securitas en útkallsstöðvar eru nokkrar. Stjórnstöð Securitas er sú stærsta á landinu í hvaða formi sem það er mælt, þ.e. fjölda verkefna, starfs- manna, tekna.“ Vel þjálfað starfsfólk Yfir 300 starfsmanna Sec- uritas eru öryggisverðir, til viðbótar eru 100 tækni- menntaðir starfsmenn og á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins eru viðskipta- og verkfræðimenntaðir. Þessu til viðbótar er á þriðja tug í öðrum störfum hjá fyrirtækinu. Securitas er búið að setja upp nýtt öryggisvarðarnám með bæði Keili og Skóla atvinnulífsins sem færir námið í hæsta gæða- flokk. Öryggisverðir Securitas er nú byrjaðir að fara í gegnum þetta nýja nám sem á eftir að styrkja fyrirtækið enn meir. Tæknimenn fyrirtækisins, sem eru í grunninn rafiðnaðar- og tæknimenntaðir, fá tveggja ára viðbót- arþjálfun bæði hér heima og erlendis. Allt starfsfólk Securitas er þjálfað í skyndi- hjálp, meðferð slökkvitækja og fleiri sérhæfð- ari öryggisnámskeiðum þar sem farið yfir meðferð og notkun tæknibúnaðar sem fyrirtækið selur og þjónustar. Securitas selur fjórar aðaltegundir af gæsluþjónustu, þ.e. far- andgæslu, staðbundna gæslu, verðmætaflutning og rýrnunareftirlit. Farandgæsla byggist á því að komið er í ákveð- inn fjölda eftirlitsferða í viðkomandi fyrirtæki, samkvæmt þeim samn- ingi sem gerður er um þjónustuna. Farandgæsla er víða nauðsynleg þar sem viðvörunarbúnaði verður ekki við komið með góðu móti. Jafn- framt minnkar fyrirbyggjandi eftirlit líkur á að eitthvað beri út af í öryggislegu tilliti. Staðbundin gæsla felst í því að örygg- isverðir eru alltaf á staðnum, sem dæmi má nefna Þjóðmenningarhús Íslands. Þjón- ustan byggist á því að öryggisvörður stundar öryggisvörslu við sama gæsluverkefni allan samningstímann, með stöðugri viðveru. Eðli þessarar þjónustu tryggir nauðsynlegt fyr- irbyggjandi eftirlit og viðeigandi markviss viðbrögð ef eitthvað ber út af. Verðmæta- og peningaflutningar eru í mikilli aukningu. Sífellt fleiri sjá sér hag í að láta fagaðila sjá um flutning verðmæta fyrirtækisins. Securitas er með peningaflutn- ingabíla á höfuðborgarsvæðinu og eru þeir í stöðugum verkefnum fyrir helstu fyrirtæki landsins. Trausti segir að lokum að alltaf sé það haft að leiðarljósi að sýna frumkvæði og færa viðskiptavininum lausnir sem skapa vinningsstöðu bæði fyrir viðskiptavininn og Securitas: „Okkar fólk sækir fram af krafti og frumkvæði og við viljum standa fyrir væntri upplifun og þjónustu. Viðskiptavinur Sec- uritas veit hvaða framúrskarandi upplifun og þjónustu hann fær hjá því alþjóðlega vörumerki sem Securitas er.“ Viðskiptavinur Securitas veit hvaða framúrskarandi upplifun og þjónustu hann fær hjá þessu alþjóðlega vörumerki sem Securitas er. Securitas er í hópi fyrirtækja sem hlotið hafa nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur. Síðumúla 23 • 108 Reykjavík Sími: 580-7000 • Fax: 580-7070 Netsíða: www.securitas.is Um 460 manns starfa hjá Securitas og öryggisverðir eru að störfum allan sólar- hringinn alla daga ársins. Í viðbragðsstöðu og gæslu- verkefnum fyrir þúsundir viðskiptavina fyrirtækisins. FV0808X.indd 13 10/28/08 2:03:46 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.