Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.09.2008, Qupperneq 22
KYNNING22 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 E ignarhaldsfélagið KVOS var stofn- að árið 2006. Helstu dótturfélög eru Prentsmiðjan Oddi á Íslandi og InfoPress Group sem starfar í suðausturhluta Evrópu. Fyrirtæki Kvosar á Íslandi voru fyrir sameiningu Oddi, Guten- berg, Kassagerðin og OPM, sem er fram- leiðsluhluti félagsins. „Framleiðslan hefur verið sameiginleg fyrir öll fyrirtækin, sem og skrifstofuhald, tölvudeildir, birgðahald og fleira sem tilheyr- ir stoðdeildum. Þetta skref felur því einungis í sér að sölustarfsemin er sameinuð undir einu sterku nafni,“ segir Jón Ómar. Allir starfsmenn undir sama þaki Í prentfyrirtækjunum sem sameinast undir merkjum Odda liggur löng og mikil saga. Gutenberg er elsta prentsmiðja landsins, með mjög breiða skírskotun inn á markaðinn, hefur þjónað fyrirtækjum, einstaklingum og síðast en ekki síst opinbera geiranum. Oddi á langa og farsæla sögu að baki sem alhliða prentsmiðja en löngum hefur aðal fyrirtækisins verið bóka- prentun og þjónusta við fyrirtæki. Þá hefur Kassagerðin verið burðarás í umbúðaprentun hér á landi um áratuga skeið. „Að starfseminni koma nú um 300 manns og með þeirri miklu þekkingu og reynslu sem starfsmenn okkar búa yfir getum við þjónað viðskiptavinum á þann hátt sem enginn annar getur á íslenskum markaði. Með því að starfa undir einu þaki og einu vörumerki náum við enn betri árangri en hver í sínu lagi og viðskiptavinir okkar munu njóta þess.“ Þjónustan meiri og betri Jón Ómar nefnir að prentiðnaðurinn sé mun meiri þjónustugrein en áður var og að unnið sé í nánum tengslum við viðskiptavinina sem gera kröfur um að allt sé fyrsta flokks: „Prent- gæðin eru alltaf að aukast. Markaðurinn og markaðssetning fyrirtækja kallar á meiri prent- gæði þar sem litið er á allt sem fyrirtækin láta frá sér, hvort sem það er pappakassi, nafnspjald eða ársskýrsla, sem markaðssetningu og því er mikilvægt að gæðin séu alltaf fyrsta flokks. Við hjá Odda höfum alltaf lagt okkur fram um að vera með bestu tækin og hæfasta starfsfólkið, þannig höfum við náð sterkri stöðu á markaði þar sem ríkir mikil samkeppni.“ Þá segir Jón Ómar að fjölbreytt þjón- ustuúrval sé lykilatriði til að halda velli á íslenskum markaði. „Íslenski prentmarkaðu- rinn er þannig að nær útilokað er að ætla sér að vera stór nema að geta leyst mjög fjölbreytt verkefni. Ekkert verk er of stórt fyrir okkur og ekkert of smátt.“ Aukin áhersla er lögð á fjölbreyttri aðgang að þjónustu en áður. „Við höfum tekið í notkun vefpöntunarkerfi sem auðveldar fólki prentkaup til muna. Þar hefur viðskipta- vinurinn möguleika á að breyta skjölum, Hversu stórt eða smátt sem verkið er þá höfum við réttu lausnina Hinn 1. október síðastliðinn sameinuðust prentfyrirtækin Oddi, Gutenberg og Kassagerðin undir nafni Odda. Sameiningin styrkir stöðu Odda sem öflugustu prentsmiðju landsins og gerir fyrirtækinu kleift að bæta enn þjónustu sína við stóra og smáa viðskiptavini. Sameiningin felur ekki í sér breytingu á eignarhaldi en fyrirtækin hafa öll verið í eigu Kvosar hf. frá 2006. Framkvæmdastjóri Odda er Jón Ómar Erlingsson. FV0808X.indd 22 10/28/08 2:12:21 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.