Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 23

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 23
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 23 s.s. nafnspjöldum, panta eyðublöð eða hvað sem menn setja inn í kerfið. Þá hefur við- komandi fullkomna yfirsýn yfir hvað hefur verið pantað, hvenær o.s.frv. Allir þeir sem eru í reglulegum viðskiptum við okkur geta fengið aðang að þessu kerfi. Þá er verið að opna þjónustu á vefnum þar sem fólk getur hlaðið inn myndum og fengið útprentaðar ljósmyndabækur. Eins rekum við póstkorta- vef þar sem hægt er að búa til t.d. jólakort á mjög fjölbreyttan hátt.“ Hvað varðar prentun erlendis fyrir ís- lenskan markað segir Jón Ómar kostina mikla við að láta prenta hér heima: „Það eru ákveðin verkefni sem hægt er að fá ódýrari erlendis, en því fylgir að panta þarf stór upplög og afgreiðslufrestur er langur með til- heyrandi óþægindum og fjárbindingu. Oftar en ekki er kostnaðurinn þess vegna meiri þegar allt er tekið saman, auk þess sem við getum veitt mun hraðari og persónulegri þjónustu.“ Starfsemi í mörgum löndum Móðurfélag Odda, Kvos, stjórnar erlendu starfseminni, sem er í góðum vexti: „Mest er starfsemin í Suðaustur-Evrópu þar sem systurfyrirtæki okkar, Infopress, er leiðandi á prentmarkaðinum. Mikill uppsveifla er í þessum löndum og og markaðir að vaxa og þegar við bætist sú fag- og rekstrarþekking sem kemur frá íslensku starfseminni eru möguleikarnir miklir.“ Hvað varðar framtíðina hér á landi segir Jón Ómar bjart framundan: „Oddi hefur alltaf fylgst vel með breytingum í prentið- naðinum og verið í fararbroddi og þar verður engin breyting á. Viðskiptavinir okkar eru af öllum stærðum og gerðum og í samvinnu við þá ætlum við að ná því markmiði að verða ekki einingis besta prentfyrirtæki landsins heldur einnig besta þjónustufyrirtækið.“ Prentsmiðjan Oddi ehf. Höfðabakka 3-7 110 Reykjavík Sími: 515 5000 - Fax 515 5001 Netsíða: www.oddi.is Jón Ómar Erlingsson, framkvæmdastjóri Odda: „Með þeirri miklu þekkingu og reynslu sem starfsmenn okkar búa yfir getum við þjónað viðskiptavinum á þann hátt sem enginn annar getur á íslenskum markaði.“ Helstu markmið sem nást með sameiningu fyrirtækjanna: Oddi býður langbreiðasta • vöruúrval í prentun og umbúðavinnslu á Íslandi. Uppbygging fyrirtækisins er • einföld, skilvirk og skýr. Stærð fyrirtækisins nýtist • til öflugrar vöruþróunar, hagkvæmni í framleiðslu og aukins sveigjanleika í þjónustu. Kraftar, reynsla og fagþekk-• ing starfsfólks sameinast á einum stað í öflugasta þjónustufyrirtæki landsins í prentun og umbúðavinnslu. FV0808X.indd 23 10/28/08 2:13:56 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.