Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 34

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 D A G B Ó K I N Október 2008: Ávarp forsætisráðherra – neyðarlög sett Ávarp forsætisráðherra kl. 16.00 í beinni útsendingu mánudaginn 6. októ- ber verður lengi í minnum haft. Engum duldist á orðum hans að slæmra tíðinda væri að vænta. Það kom líka á daginn. Um kvöldið voru sett neyðarlög á Alþingi sem gerði ríkisvaldinu kleift að taka alla banka eignarnámi. Október 2008: Landsbankinn og Glitnir falla Daginn eftir, 7. október, kom í ljós að Landsbankinn var fallinn. Hann var þjóð- nýttur. Samson eignarhaldsfélag, stærsti eigandi Landsbankans, óskaði í kjölfarið eftir greiðslustöðvun. Allra augu beind- ust að Straumi sem er í eigu Samson Global, félagi þeirra feðga. Glitnir var sömuleiðis þjóðnýttur þennan dag, 7. október, þannig að það varð aldrei neitt úr því að ríkið keypti 75% hlut í bank- anum. Október 2008: Davíð í Kastljósi Davíð Oddsson seðlabankastjóri var í Kastljósi að kvöldi 7. október og þar útskýrði hann stöðu mála vegna hrika- legra skulda bankanna og hvernig ríkið ætlaði að taka á vandanum og forða því að erlendar skuldir bankanna myndu lenda á þjóðinni sem hefði aldrei tekið lánin. Október 2008: Kaupþing fellur – Brown notar terroristalög Langflestir áttu von á að Kaupþing myndi standast álagið. En annað kom á daginn, þ.e. daginn eftir, hinn 8. október. Bretar voru ævareiðir vegna falls Landsbankans og þeirrar óvissu sem var um ábyrgð Íslendinga á Icesave- reikningunum. Gordon Brown nýtti sér lög gegn terroristum og réðst á Kaupþing með offorsi. Allir helstu lánveitendur Kaupþings gjaldfelldu lán til bankans og kröfðust þess að hann greiddi hundruð milljarða á örfáum klukkustundum þegar hvergi var fé að fá og allar lánalínur skraufþurrar. Að kvöldi dags gáfust Kaupþingsmenn upp. Það voru erfið spor í Fjármálaeftirlitið. Október 2008: Stoðir óska eftir greiðslustöðvun Stærsti eigandinn í Glitni, Stoðir fjár- festingafélag, óskaði eftir greiðslu- stöðvun eftir fall Glitnis. Raunar heita Stoðir ennþá FL Group, hluthafafund- inum var frestað þar sem nafnabreyt- ingin átti að ganga í gegn. Ekkert hefur orðið af henni. Sömuleiðis var hætt við að láta Baug Group renna inn í Stoðir eins og til stóð að gert yrði á viðkom- andi hluthafafundi. Allir fjölmiðlar veltu fyrir sér styrk Baugs, TM og Landic Property í kjölfar falls Glitnis. FV0808X.indd 34 10/28/08 2:20:27 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.