Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Page 39

Frjáls verslun - 01.09.2008, Page 39
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 39 setið fyrir svörum Er fall krónunnar og hlutabréfa að undanförnu versta krísa sem þú hefur upplifað sem stjórandi? Nei. Varðandi veikingu krónunnar þá er hún of veik núna en það ríkti óeðlilegt ástand þegar hún var ofursterk síðastliðið ár. Sú styrking orsakaði að hluta það ástand sem nú ríkir. „Útrásin“ svokallaða fékk gjaldeyr- istekjur sem útflutningsgreinarnar sköpuðu á útsölu og hefur nú sóað því fé. Varðandi hlutabréf þá tekur hver og einn áhættu með hlutafjárkaupum og verður að taka því að tapa því ef illa fer. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessari krísu? Fyrst og fremst að treysta á útflutnings- greinar, sjávarútveg, landbúnað og allar gjaldeyrisskapandi greinar. Læra að meta landið okkar og öll gæði þess og standa vörð um auðlindir okkar. Eyða ekki um efni fram, hvort sem það eru fyrirtæki eða ein- staklingar. Hvað hefur staðið upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? Það sem alltaf stendur upp úr er samstillt átak starfsmanna og okkar að gera sem mest verðmæti úr því sem við höfum til ráð- stöfunar. Telur þú að krónan sé búin að vera sem gjaldmiðill Íslendinga? Nei, krónan er ekki búin að vera. Öll umræða um að núverandi ástand sé krónunni að kenna er röng að mínu mati. Sveiflur á gjaldmiðli fara eftir hagstjórn landsins en ekki nafni gjaldmiðilsins. Ert þú hlynnt því að Ísland gangi í Evr- ópusambandið ef það er eina leiðin til að taka upp evru? Ég er ekki hlynnt því að taka upp annan gjaldmiðil og alfarið á móti hugmyndum um inngöngu í Evrópusambandið né nokkurt annað ríkjasamband. Hefur þú trú á að hin alþjóðlega láns- fjárkreppa leysist á næstu mánuðum? Því miður er ég ekki bjartsýn á að alþjóðleg lánsfjárkreppa leysist á næstunni, enda erum við ekki núna búin að sjá hvað skulda- söfnun felur í sér. Ef þú ættir að gefa Geir H. Haarde for- sætisráðherra eitt gott ráð, hvaða ráð yrði það? Ég er ekki fær um að gefa neinum ráð, hvorki forsætisráðherra né öðrum, nema að koma fram af hreinskilni og segja sannleik- ann hvort sem hann er óþægilegur eða ekki og meta landið okkar með öllum okkar auð- lindum sem ég veit að hann gerir. Ennfremur að láta þá sem eiga sök á þessu ástandi sem nú ríkir taka afleiðingunum en ekki setja byrðarnar á vinnandi fólk í þessu landi. Og ekki síður að gæta þess að hengja ekki bakara fyrir smið, en þar á ég við umræðuna um Kastljósþáttinn 7. október og ásakanir fólks í garð davíðs Oddssonar, sem þorði að segja sannleikann í þessu fréttaviðtali. GuðRÚN LÁRuSdóTTIR, ÚTGERðARKONA HJÁ STÁLSKIpuM: Ekki eyða um efni fram Guðrún Lárusdóttir, útgerðarkona hjá Stálskipum: „Það sem alltaf stendur upp úr er samstillt átak starfsmanna og okkar að gera sem mest verðmæti úr því sem við höfum til ráðstöfunar.“ FV0808X.indd 39 10/28/08 2:26:05 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.