Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 40

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 Er fall krónunnar og hluta- bréfa að undanförnu versta krísa sem þú hefur upplifað sem stjórnandi? Ég hélt ég hefði séð og reynt allt sem stjórnandi þegar IT-krísan gekk yfir. Mér sýnist hún vera barnaleikur miðað við það sem við erum að takast á við núna. Það er svo margt undir þar sem fjármálageirinn er stoð fyrirtækja og heimila. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessari krísu? Kaupréttarsamningar og hlut- deild starfsmanna í tekjum fyr- irtækja sem skapa ofurlaun er módel sem fær menn til að taka of mikla áhættu. Einnig verðum við að tryggja að eftirlitsstofnanir séu til staðar og virki. Hvað hefur staðið upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? Áhugi og vinsældir Apple vara þrátt fyrir erfiða tíma. Frábært og samheldið starfsfólk sem hefur sýnt mikla samstöðu og á það við starfsemi okkar á öllum Norðurlöndunum. Telur þú að krónan sé búin að vera sem gjaldmiðill Íslendinga? Já, krónan hefur misst traust sem gjaldmiðill og það mun hafa áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja og heimila á næstu misserum. Ert þú hlynnt því að Íslandi gangi í Evrópusambandið ef það er eina leiðin til að taka upp evru? Já, mér þykir miður að rík- isstjórnin hefur þráast við svo lengi. Ég er sannfærð um að staða okkar væri betri ef við værum komin af stað með við- ræður. Hefur þú trú á að hin alþjóð- lega lánsfjárkreppa leysist á næstu mánuðum? Lánsfjárkreppan gengur yfir eins og aðrar kreppur en það mun taka okkur allt næsta ár að vinna okkur út úr þessu. Ég vona að minnsta kosti að það taki ekki lengri tíma. Ísland býr yfir miklum auðlindum sem við þurfum að nýta vel. Ef þú ættir að gefa Geir H. Haarde forsætisráðherra eitt gott ráð, hvaða ráð yrði það? Axla sína ábyrgð, vera óhræddur við að taka ákvarð- anir og ekki hika við að skipta um leikmenn. SIGRÍðuR OLGEIRSdóTTIR, FORSTJóRI HuMAc: Ég hélt ég hefði séð og reynt allt Sigríður Olgeirsdóttir, forstjóri Humac. „Lánsfjárkreppan gengur yfir eins og aðrar kreppur en það mun taka okkur allt næsta ár að vinna okkur út úr þessu.“ FV0808X.indd 40 10/28/08 2:26:15 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.