Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 41

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 41
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 41 setið fyrir svörum Er fall krónunnar og hlutabréfa að undanförnu versta krísa sem þú hefur upplifað sem stjórnandi? Þegar áhrif þessara hluta eru skoðuð í heild sinni þá er þetta augljóslega versta krísa Íslandssögunnar. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessari krísu? Gríðarmikinn lærdóm. Við erum of oft að vinna með of lág eiginfjárhlutföll og við eigum ekki að nota erlent lánsfé nema í alþjóðaviðskiptum, t.d. flugi, útgerð, olíuvið- skiptum og fleira þess háttar. Við megum aldrei lenda í svona vaxtastigi aftur sem hvetur til stöðutöku erlendra aðila í okkar litla gjaldmiðli. Fjármál ríkisins verða að vera í algerum takti við markmið Seðlabanka Íslands. Hvað hefur staðið upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? Við byggðum upp nýja, glæsilega útsölustaði á Bíldshöfða og síðan nýjan Staðarskála. Telur þú að krónan sé búin að vera sem gjaldmiðill Íslendinga? Nei. Ert þú hlynntur því að Ísland gangi í Evr- ópusam- bandið ef það er eina leiðin til að taka upp evru? Nei. Hefur þú trú á að hin alþjóðlega láns- fjárkreppa leysist á næstu mánuðum? Já, ég tel að næstu 12 mánuðir muni skila okkur skila langt á þeirri leið. Ef þú ættir að gefa Geir H. Haarde for- sætisráðherra eitt gott ráð, hvaða ráð yrði það? Vanda betur val ráðherra og fara óhikað út úr þingflokknum til að tryggja að hæfasta fólkið vinni að hagsmunum þjóðarinnar. Það er mikill munur á að vera þingmaður eða framkvæmdaaðili. Þetta eru gerólík störf og kalla á ólíka hæfileika. HERMANN GuðMuNdSSON, FORSTJóRI N1: Versta krísa Íslands- sögunnar Hermann Guðmundsson, forstjóri N1. „Við eigum ekki að nota erlent lánsfé nema í alþjóðaviðskiptum, t.d. flugi, útgerð, olíuviðskiptum og fleira þess háttar.“ FV0808X.indd 41 10/28/08 2:26:24 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.