Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 51
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 51 setið fyrir svörum Er fall krónunnar og hluta- bréfa að undanförnu versta krísa sem þú hefur upplifað sem stjórnandi? Fall krónunnar og hlutabréfa hefur gríðarleg áhrif á íslenskt þjóðfélag. Því miður sýnist mér að áföllin og afleiðing- arnar séu ekki að öllu komnar fram og líklega upplifum við nú mestu krísu stjórnenda á öllum sviðum. Krónan hefur auk þess verið mikill verðbólguvaldur und- anfarna mánuði og hefur því einnig talsverð áhrif á heimilin í landinu. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessari krísu? Við þurfum stöðugleika. Við byggðum hús á sandi. Ómarkviss peningamálastjórn hefur reynst þjóðinni dýr, þau mistök hafa kostað þjóðina mikil verðmæti og við hljótum að draga lærdóm af þeim mis- tökum. Of sterk króna á tímabili gerði okkur kleift að gera hluti, sem tæplega var innistæða fyrir, skapaði viðskiptahalla og ýtti undir skuldsetningu í erlendum gjaldmiðlum. Hvað hefur staðið upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? Ég held að ótrúlegur vöxtur og velgengni Bónus á árinu standi upp úr hjá okkur. Bónus hefur í tæplega 20 ár verið langódýrasta matvöruverslunin hér á landi og vinsælasta fyr- irtæki landsins mörg ár í röð. Þegar kreppir að veit fólk hvar það gerir hagstæðustu kaupin. Einnig opnuðum við nýja og glæsilega Hagkaupsverslun í Garðabæ sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Telur þú að krónan sé búin að vera sem gjaldmiðill Íslendinga? Já. Hún getur ekki verið okkar framtíðargjaldmiðill í þeirri mynd sem nú er. Ert þú hlynntur því að Ísland gangi í Evrópusambandið ef það er eina leiðin til að taka upp evru? Við eigum að lýsa því yfir að við viljum fara í viðræður og komast að raun um hvaða valkosti við höfum. Hefur þú trú á að hin alþjóð- lega lánsfjárkreppa leysist á næstu mánuðum? Já, ég hef trú á því að það verði bjartara með vorinu. Ef þú ættir að gefa Geir H. Haarde forsætisráðherra eitt gott ráð, hvaða ráð yrði það? Það þarf mikinn leiðtoga til þess að leiða þjóðina út úr þeim erf- iðleikum sem að henni steðja. Það þarf að sameina þjóðina og ná sátt um áherslur okkar til framtíðar. Ég ráðlegg Geir að setjast við stýrið og láta öðrum eftir hliðarsætið. Auk þess þarf Geir að endurskoða hug sinn til aðildarviðræðna. Þá umræðu þarf að taka, hvert svo sem þær viðræður leiða. Valkostirnir verða að vera skýrari, bæði kostir og gallar. Finnur árnAsOn, FrAmKVæmdAstJÓri HAGA: Við Íslendingar byggðum hús á sandi „Því miður sýnist mér að áföllin og afleiðingarnar séu ekki að öllu komnar fram og líklega upplifum við nú mestu krísu stjórnenda á öllum sviðum.“ Finnur Árnason, framkvæmdastjóri Haga. FV0808.ok.indd 51 10/29/08 11:55:32 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.