Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 88

Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 F orstjóri Mannvits, Eyjólfur Árni Rafns- son, segir að víðtæk sérþekking starfs- manna tryggi fyrirtækinu trausta samkeppnisstöðu, bæði á alþjóð- legum mörkuðum og gagnvart erlendum fyrirtækjum sem sækjast eftir verkefnum á Íslandi. Starfsemi Mannvits er skipt í sex sjálfstæð kjarnasvið sem flest tengjast með einum eða öðrum hætti þ.e. í Iðnað, Orku, Byggingar, Framkvæmdir og rannsóknir. Umhverfi, samgöngur og veitur og Upplýs- ingatækni. Þegar til stóð að Rafhönnun og VGK-Hönnun sameinuðust var ákveðið að taka upp nýtt nafn og má segja að frá síðustu áramótum og þar til í apríl hafi verið unnið að því að finna það: „Mannvit varð ofan á, einfalt og grípandi nafn sem hefur þegar fest sig í sessi. Starfar í alþjóðlegu umhverfi Við störfum í alþjóðlegu umhverfi þar sem vaxandi áhugi er á grænni eða vistvænni orku. Okkar tækifæri liggja í þessum aukna áhuga og þar njótum við ákveðins forskots vegna þekkingar á sjálfbærri orkuframleiðslu.“ Hjá Mannviti starfa um 400 manns og eru þá ekki meðtaldir starfsmenn sem starfa í erlendum fyrirtækjum sem Mannvit á eða á hlut í. Hluthafar eru á annað hundrað sem allir eru starfsmenn fyrirtækisins. Mannvit á hlut í nokkrum fyrirtækjum sem tengjast verkfræði. Meðal þeirra eru HRV Engineer- ing ehf., sem býr yfir sérhæfðri tækniþekk- ingu og reynslu í uppbyggingu álvera. VGK- Invest sem á hlut í Geysir Green Energy, fjár- festingafélagi sem einbeitir sér að tækifærum á sviði endurnýjanlegra orkugjafa, einkum jarðvarma. Þá er Mannvit hluthafi í Vatna- skilum ehf. og Loftmyndum ehf. Þjónusta við álverin „Stærstu verkefnin innanlands tengjast þjónustu við álverin, sem við vinnum í gegnum HRV, meðal annars nýbyggingu í Helguvík, stækkun álversins í Straumsvík, en sú stækkun liggur í framleiðsluaukn- ingu álversins, vinnu við undirbúning álvers Alcoa á Bakka og ýmislegt fleira sem lítur að þjónustu við álverin. Þá má nefna að við erum í samstarfi við önnur fyrirtæki um undirbúning og hönnun jarðvarmavirkjana á Hellisheiði og vatnsaflsvirkjana allt frá Búð- arhálsi niður í Urriðafoss. Einnig er þjónusta við sveitarfélög og veitufyrirtæki stór hluti af okkar starfsemi. Við höfum ekki mikið verið í hönnun íbúðarhúsnæðis sem hefur gert það að verkum að við höfum getað að mestu haldið okkar striki það sem af er ári. Í bygginariðnaðinum höfum við helst verið að vinna í stærri mann- virkjum í atvinnu-, skóla- og skrifstofu- húsnæði eins og nýbyggingu Háskólans í Reykjavík, Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu og verslunar- og skrifstofuhúsnæði fyrir Smára- garð og fleiri aðila.“ Úrval lausna á sviði verkfræði og tækni Mannvit hf. er sameinað fyrirtæki verkfræðistofanna vgk-Hönnunar hf. og raf- hönnunar hf. fyrirtækið er stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni. FV0808.ok.indd 88 10/29/08 11:56:52 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.