Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 126

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 Hvernig eyddu lífsstílsblaðamennirnir tímanum? „Á þessu þriggja vikna tímabili komu síðan ýmsir sérhópar um helgar, m.a. tískublaðamenn, m.a. frá lífsstílsblöðum eins og Vogue, Cosmopolitan og InStyle. Þeir höfðu rýmri tíma en bílablaðamennirnir og við vorum með allt öðru- vísi dagskrá fyrir þá. Við leigðum nokkur veitingahús undir þá og gerðum þeim kleift að kynnast íslenskri hönnun og arkitektúr. Þeir voru mjög ánægðir með Reykjavík og sögðu hana nýjustu tískuborgina til að heimsækja. Við fórum með þá í 45 manna hópum og sýndum þeim áhugaverða staði, litum inn hjá nokkrum hönnuðum og höfðum með arkitekt í för sem skýrði frá byggingarlist borgarinnar og framtíðarsýn. Erlendu blaðamennirnir fara mjög mikið í svona ferðir og stöðugt er reynt að ná athygli þeirra svo okkur fannst afar mikilvægt að í þeirra huga yrði þetta ekki „enn ein ferðin“. Enda fannst þeim öll upplifunin einstök og voru þeir yfir sig hrifnir af hinni hörðu, sérstæðu náttúru Íslands.“ Hver voru almenn viðbrögð gestanna? „September var mjög erfiður mánuður í veðurfarslegu til- liti, það rigndi stanslaust og Bláfjöllin voru ekki upp á sitt besta. Húsið þar var með stórum glerfronti svo að á stuttum tíma sáu gestirnir ýmis veðrabrigði; þoku, rigningu, sól og fjölmarga regnboga. Andstæðurnar í mosanum fyrir utan voru stórkostlegar og blómaskreytingar í glervösum með hraunmolum í voru fallegar í flútti við glervegginn og vöktu aðdáun gesta. Þegar eru farnar að birtast umsagnir í blöðum þeirra erlendis. Það sem við höfum séð er mjög gott. Þeir voru þakklátir fyrir að fá „loksins að prófa bíl við almennilegar aðstæður, ekki bara í sól og sælu“ og töldu sig geta lagt miklu betra mat á ökuhæfni bílsins fyrir vikið. Sérstakt tímarit var gefið út fyrir blaðamennina sem komu til landsins. Það var veglegt og sameinaði myndir og upplýsingar um land og þjóð, innan um myndir af nýja Golf-bílnum. Við erum búin að útvega Útflutningsráði u.þ.b. 150 eintök af þessu blaði enda nýtist það ákaflega Fyrirkomulagið var þannig að blaðamennirnir komu í 80 manna hópum og stöldruðu við í einn sólarhring. Þeir lentu hér um hádegisbil og þá biðu þeirra 40 lúxus VW Phaeton bílar á flugvellinum, en hver tók tvo blaðamenn. Gífurlegt fjármagn streymir inn í landið í kringum svona viðburði, í þessu tilfelli líklega einn milljarður króna. Gómsætur matseðill íslensku matreiðslumannanna kitluðu bragðlauka erlendu blaðamannanna, ekki síst íslenski humarinn sem sló í gegn! Músíkantarnir Börkur, Daði og Eyjólfur voru frábærir. FV0808X.indd 126 10/28/08 2:49:58 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.