Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 127

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 127
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 127 vel til landkynningar. Í því eru athyglisverðar greinar um landið þar sem skyggnst er inn í líf þjóðarinnar.“ En hvers konar fyrirtæki er Iceland Travel? „Iceland Travel skipuleggur ferðir og vinnur í því að fá ferðamenn til landsins. Það eru í raun tvær mismunandi áherslur hjá fyrirtæk- inu; annars vegar sala á einstaklingsferðum – sem er stærsta og langfyrirferðarmesta starf- semin – en hins vegar erum við eins konar heildsalar og ferðamenn sem koma í sum- arleyfi til landsins skipta við okkur í gegnum sínar ferðaskrifstofur. Við sníðum alls kyns pakka, skipu- leggjum leiðir og ferðir, útvegum rútuferðir, leiðsögumenn og hvaðeina sem til þarf til þess að gera ferðina sem best úr garði. Hins vegar er svo áhersla lögð á þá deild sem við tvö störfum í og kallast MICE, en við sérhæfum okkur í að halda utan um fram- kvæmd viðburða, fundarhalda, hvataferða og ráðstefna. Okkar viðskiptavinir eru fyr- irtæki og aðrir hópar. Af þessum ferðum eru svonefndar hvataferðir umfangsmestar, þ.e. þá er um að ræða fyrirtæki sem bjóða t.d. starfsmönnum, samstarfsaðilum eða jafn- vel viðskiptavinum í ferðir. Oft eru þetta verðlaun fyrir þá sem hafa staðið sig vel. MICE-deildin skipuleggur pakkann frá a til ö og heldur utan um alla þætti viðburðarins frá því þátttakendur stíga á land og þar til þeir hverfa á braut.“ 1.100 fermetra hús var reist í Bláfjöllum fyrir kynningu VW Golf og tekið niður að henni lokinni. á þessu tímabili komu aðrir en bílablaðamenn um helgar, þ.e. blaðamenn frá lífsstílsblöðunum Vogue, Cosmopolitan og inStyle. „Allar vídeókynningarnar voru teknar á Íslandi og eitt af þessum mynd- böndum var gert með aðalhönnuði Volkswagen í aðalhlutverki; hinum ítalska gúrú Walter DeSilva. Hann er það þekkt og virt nafn í bílabrans- anum að hann er eiginlega hálfgerð stofnun! Í þessu aðalmyndbandi Golf-kynningarinnar, sem var tekið upp á einum degi, er DeSilva í aðal- hlutverki, gangandi milli rjúkandi hvera, eftir svartri sandströnd, uppi á hrauni og inni í Landmannalaugum. Hann talar um bílinn, hönnunina, lit- ina, birtuna og formin í náttúrunni. Þessum listamönnum tókst að fanga hið sérstaka í náttúrunni okkar og tengja með mjög smekklegum hætti við bílinn. Í kjölfarið fóru þeir beint á bílasýningu í París þar sem þetta myndband var keyrt og verður áfram.“ FV0808X.indd 127 10/28/08 2:50:01 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.