Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 130

Frjáls verslun - 01.09.2008, Síða 130
130 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 Bílar í útvarpinu mátti heyra viðvörun: Þæfingur, slydda og vont skyggni er á Hellisheiðinni, leggið ekki á heiðina nema brýna nauðsyn beri til. Þetta hljómaði svo spennandi fyrir Land rover discovery að honum héldu engin bönd. yfir heiðina fór hann í krapa og við verstu aðstæður; en fann ekki fyrir neinu. enda er bæði fjórhjóladrifið og undirvagninn rómaður fyrir akstur í vondu færi og veg- leysum. discovery stóðst prófið með glans. Nýjasti discoveryinn kom á markaðinn fyrir rúmum tveimur árum, þriðja kynslóðin af þessum vinsæla bíl sem fyrst var settur á markað fyrir nítján árum. Hann hefur vaxið og dafnað, er tæpir fimm metrar að lengd, rúmgóður; vel fer um fimm manns og þess utan eru tvö sæti aftast, svo alls rúmar hann sjö manns. Vélin er öflug 2.7L V6 sem er tæp 200 hestöfl og ættuð frá peugeot. öflug en ekki snögg, enda er þetta stór og mikill bíll. Hann er byggður með sjálfstæðri fjöðrun og loft- púðum ñ sem kemur sér vel í borgarumferð. en bestur er hann þegar komið er út fyrir borgarmörkin. Þar er hann eins og ljúfur gæð- ingur sem liggur eins og klessa. sætin fín og langferð ekki vandamál. Mælar og mælaborð eru smekkleg og haganlega fyrir komið, þó er stokkurinn, með miðstöð og útvarpi, nokkuð takkamikill. Venst eflaust. Það góða við Land rover discovery er að hann hefur ekki gleymt fortíðinni. Þetta er alvöru jeppi, með millikassa og ótal hjálp- artækjum til að koma manni áfram í erfiðustu torfærum. en nokkuð hefur borið á því að nýj- ustu „jepparnirì eru ekki byggðir fyrir torfærur heldur frekar fyrir hraðbrautir. Útlitið er sterk- legt, það er „Land-roverlegt“ og smekklegt, það eina sem mér finnst að við útlitið er hvað afturljósin eru stór. eins og bíllinn. Yfir heiðina páll stefánsson reynsluekur Land rover discovery texti oG LjósMyNd: páLL stefánsson Land Rover Discovery FV0808X.indd 130 10/28/08 2:50:35 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.