Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 139

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 139
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 139 íslensku stjórninni til að ná út innstæðum breskra sparifjár- eigenda. Um leið var gerð atlaga að Kaupþingi í Bretlandi þennan dag sem átti við ofurefli að stríða og féll þegar að kveldi kom. Þennan dag birti breska fjármála- ráðuneytið tilkynningu um að bresk stjórnvöld hefðu fryst eignir Lands- bankans og Heritable og að Kaup- þing Singer & Friedlander í Bretlandi uppfyllti ekki lengur skilyrði fjár- málaeftirlitsins breska. Financial Times sagði síðan frá því að breska fjármálaráðuneytið hefði notað hryðjuverkalög til að frysta eignirnar og fékk þessi frétt mikinn byr og var endurtekin hvað eftir annað. Talsmaður fjár- málaráðuneytisins sagði þetta ekki rétt. Þessi lög mætti nota gegn hryðjuverkamönnum en slíkt ætti auðvitað ekki við um Íslendinga. En allt kom fyrir ekki – hryðjuverkatúlk- unin hefur orðið ofan á í fjölmiðlum og almannarómi. gordon Brown Hjá breska fjármálaráðuneytinu fást þau svör að ráðuneytið upplýsi ekki um einstök samtöl, til dæmis samtal Darlings við íslenskan starfsbróður sinn, Árna Mathiesen. Málið malaði alla vikuna í breskum fjölmiðlum og Gordon Brown for- sætisráðherra kom með æ móður- sýkislegri yfirlýsingar um að það sem Íslendingar hefðu aðhafst væri ólöglegt. Hann útskýrði þó aldrei hvað væri ólöglegt – varla starfsemi íslensku bankanna í Bretlandi sem fór ekki fram í einhverjum skugga- hverfum heldur á aðalgötum í augsýn breska fjármálaeftirlitsins. Eftir síhækkandi kröfur endaði Brown með því að krefja íslensku ríkisstjórnina um 20 milljarða punda eða um 4000 milljarða króna. Viðbrögð Browns voru ærlega yfirspennt en verða að skoðast í samhengi við bresk stjórnmál. Alveg frá því North- ern Rock varð gjaldþrota í fyrra hefur það verið viðkvæði bresku stjórnarinnar að sparifjáreigendur, það er kjósendur, útlendingar gera engan greinarmun á einstökum fyrirtækjum á Íslandi eða auðmönnum. Ísland og Íslendingar eru í þeirra augum eitt fyrirtæki. Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, ætlaði að flestra mati að slá sig til riddara heima fyrir með því að beita hryðjuverkalögum á Ísland. Og eftir síhækkandi kröfur endaði Brown á því að krefja íslensku ríkisstjórnina um 20 milljarða punda eða um 4000 milljarða króna. eldFim ímynd íslands p i S t i L L S i g R ú n A R FV0808X.indd 139 10/28/08 2:52:33 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.