Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 146

Frjáls verslun - 01.09.2008, Side 146
146 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 spak UMSJÓN: páll Bjarnason mæli Spakleg orð um fjölmiðla Dagblöðin hafa líka sína kosti ... Dagblöðin hafa líka sína kosti. Maður sér ekki framan í eig- inmanninn við morgunverð- arborðið. Danielle Michaux Sjónvarpið hefur breytt amer- ískum börnum úr því að vera ómótstæðileg í það að vera óbifanleg. Laurence J. Peter Sjónvarpið gerir þér kleift að fá skemmtikrafta heim í stofu sem myndu aldrei annars heim- sækja þig. David Frost Blaðamenn segja ýmislegt sem þeir vita að er ekki satt, í þeirri von að með því að endurtaka það nógu oft verði það satt. Arnold Bennet Bækur gáfu mönnum kost á hægum endursýningum löngu áður en íþróttafréttir sjónvarps komu til sögunnar. Bern Williams Ef maður bætir einhverju skáldlegu og gáfulegu við orð viðmælandans er manni hrósað fyrir gott minni. Ef maður hins vegar skrifar nákvæmlega það sem sagt var er kvartað undan að ekki sé haft rétt eftir. Ole Vinding Viðtal við stjórnmálamann felst í því að blaðamaðurinn reynir að notfæra sér lausmælgi stjórnmálamannsins og stjórn- málamaðurinn trúgirni blaða- mannsins. Emery Kelen Ég las það í blaði að ekki sé auðvelt að vera barn. Ég varð mjög undrandi því að dagblöð birta ekki á hverjum degi svo heilagan sannleik. Astrid Lindgren Heimurinn hefur ekki verið að versna svo mikið, heldur hefur fréttamiðlunin verið að batna. G.K. Chesterton Sjónvarpið er miðill sem fær milljónir manna til að hlæja að sama brandaranum samtímis, en vera samt einmana. Dennis Potter Blaðamenn sem skrifa um rokktónlist eru menn sem geta ekki skrifað, hafa viðtöl við fólk sem getur ekki talað, fyrir fólk sem getur ekki lesið. Frank Zappa Blaðamenn lifa ekki á orðum einum saman, þó að þeir verði stundum að éta þau ofan í sig. Adlai E. Stevenson Í Kaliforníu fleygja menn ekki rusli heldur búa til sjónvarps- þætti úr því. Woody Allen Hvers vegna trúa makar blaðamanna aldrei því sem stendur í blöðunum? Poul Malmkjær Ég skil ekki hvers vegna alltaf er beðist afsökunar á töfum og truflunum í sjónvarpi, en aldrei á dagskránni. Otto Preminger Enginn mælir slúðurfréttum bót, en allir vilja heyra þær. Joseph Conrad Mér finnst sjónvarpið mjög fræðandi. Í hvert skipti sem einhver kveikir á því fer ég í næsta herbergi og les í góðri bók. Groucho Marx HugurAx Guðríðarstíg 2-4 www.hugurax.is hugurax@hugurax.is Cognos er stjórnendahugbúnaður sem margir helstu leiðandi aðilar viðskiptalífsins hér á landi og erlendis nota til að stýra og halda utan um reksturinn. Cognos gerir þér kleift að greina lykiltölur úr öllum upplýsinga- kerfum á einfaldan og hraðvirkan hátt. Betri og stöðugri yfirsýn, bætt stjórnun og betri vinnuferlar eru aðeins hluti af þeim kostum sem Cognos býður upp á. Kynntu þér málið. FV0808X.indd 146 10/28/08 2:53:34 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.