Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 27
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 27 hefði verið fært blaðið á silfurfati. Skipti engu þótt gömlu eigendurnir hefðu misst félagið. Þegar í stað hófust hrópandi umræður um að valdaklíku í Sjálfstæðisflokknum sem tengd- ist útgerðaraðlinum og sægreifum hefði verið gefið blaðið. Fingraförin leyndu sér ekki, sagði fólk. Takið eftir að þetta snerist um eitt fyrirtæki, Morgunblaðið – hvernig haldið þið að hávaðinn verði þegar bitist verður um fyrirtækin fimmtíu? icelandic group – fór hljóðlega fram Að vísu gekk salan á fjórða stærsta fyrirtæki landsins, Icelandic Group, gamla SH, furðu hljóðlega fyrir sig fyrir rúmu ári. NBI hf. (Landsbankinn), stærsti kröfuhafinn, seldi fyrirtækið með því að afskrifa gamla hlutaféð og víkjandi lán og gefa síðan út nýtt hlutafé sem nýr eigandi skráði sig fyrir. Nýi eigandinn var Eignarhaldsfélagið IG ehf. en að því standa Brim, þ.e. Guðmundur Kristjánsson þar forstjóri og Hraðfrystihúsið Gunnvör þar sem Einar Valur Kristjánsson er í forystu. Þetta var á haustmánuðum í fyrra, árið 2008. Friðrik Jóhannsson er stjórnarformaður en hann settist fyrir tilstuðlan Landsbankans í formannssætið á vormánuðum 2008 eða nokkrum mánuðum fyrir bankahrunið. Bankarnir sjálfir Þá eru það bankarnir sjálfir. Þeir lentu allir í klóm ríkisins þegar neyðarlögin voru sett og heyra undir Fjármálaeft- irlitið; NBI (nýi Landsbankinn), Íslandsbanki og Arion banki eru viðskiptabankarnir. Straumur er fjárfestingarbanki sem hrundi líka og heyrir undir Fjármálaeftirlitið og er með sína skilanefnd. Fjármálaeftirlitið skipaði sömuleiðis skilanefndir yfir Kaupþing, Landsbankann og Glitni. Askar Capital er enn nokkrir tilsjónarmenn í félögum Stoðir eignarhaldsfélag - jakob r. Möller 1. hæstaréttarlögmaður kaupþing - Steinar Þór Guðgeirsson - 2. hæstaréttarlögmaður. Glitnir - árni tómasson - endursk. 3. landsbankinn - lárentsínus kristjánsson - 4. hæstaréttarlögmaður. Frjálsi fjárfestingarbankinn - Hlynur jónsson - 5. héraðsdómslögmaður. Milestone - Grímur Sigurðarson - 6. hæstaréttarlögmaður. icebank - erlendur tómasson - endursk. 7. exista - ekki tilsjónarmaður.8. baugur Group - erlendur Gíslason 9. hæstaréttarlögmaður. Báráttan um ÍSland Kúlulán bankanna orsökuðu stórfelldan skuldabagga hjá íslenskum fyrirtækjum þegar þau gengu kaupum og sölum í bólunni. Mikil samþjöppun varð þegar mörgum fyrirtækjum var pakkað inn í viðskiptablokkir fyrrum auðmanna landsins. Svo kom HRUNIÐ bankahrun og gengishrun. Skuldsett fyrirtækin urðu á einni nóttu „tæknilega gjaldþrota“. Skuldirnar urðu þeim ofviða. Krumla bankanna læsir sig í hvert fyrirtækið af öðru. Skuldir eru afskrifaðar. Mikil reiði grípur um sig hjá forstjórum yfir mismunun á milli fyrirtækja á afskriftum skulda. Skilvís fyrirtæki fá engar afskriftir. Bankarnir leysa eignarhaldsfélögin upp og einblína meira á hvert fyrirtæki fyrir sig í söluferli. Hringurinn lokast. Þau verða seld í minni einingum með afskrifaðar skuldir. Baráttan um Ísland. Snýst um hverjir ná að kaupa skuldlítil fyrirtæki af bönkunum. Margar krumlur verða þá á lofti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.