Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 45 b æ k u r Slakaðu á og komdu þér að verki – það er ekki nóg að hugsa, 4. einbeita sér og skipuleggja, það þarf líka að hefjast handa. Það er hins vegar oft flóknara að ákveða hvað gera skal. Með því að sjá fram á veginn, sjá stóru myndina, eru meiri líkur á að við göngum í mikilvægustu verkin hverju sinni. Grunnatriðin – síðasti hlutinn tekur á grunnatriðunum 5. í skipulaginu sem eru í raun sömu atriðin og í bókinni Getting things done. Hvernig skipuleggjum við verkefnin, verkefnalistana, forgangsröðum o.s.frv. bækurnar í hnotskurn Ready for anything kemur í kjölfar Getting things done og er praktísk nálgun á hugmyndir bókarinnar Getting things done. Síðari bókin er í raun í takt við eitt sterkasta ráð höfundar sem gengur út á það að hafa á hreinu þegar gengið er frá öllum verkefnum: Hvert er næsta skref? Næstu skref eru í bókinni Ready for anything. Ef við erum alltaf með næstu skref á hreinu þegar við stöndum upp frá verki þá vitum við hvar við byrjum næst og vinnum því markvissar en ekki endilega meira. fyrir hverja? Bækurnar eru fyrir alla sem vilja ná fram markvissari vinnubrögðum og meiri framleiðni og árangri. Þá sem vilja tryggja að við beinum orkunni að því mikilvægasta hverju sinni. Hún hentar hvort sem er stjórnendum eða almennum starfsmönnum. Þeir sem hafa tileinkað sér hugmyndafræði Davids Allens staðhæfa að þeir komi meiru í verk á styttri tíma. Er það ekki það sem við viljum öll gera? Ef ég get lokið verkefninu á innan við tveimur mínútum ætti ég að ljúka því strax. til viðbótar við að hafa verkefnalista (e. „to do“ lista) ætti ég líka að búa til lista yfir verkefni sem ég ætla ekki að vinna (e. „not to do“ lista). Unnur Valborg Hilmarsdóttir fjallar hér um metsölubækurnar Getting things done og Ready for anything eftir David Allen. Skýringarmynd sem rekur æskilegt ferli þess sem tekist er á við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.