Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 71 jólin koma Gjafabréf á nudd og dekur Fátt er þægilegra en að mæta á NordicaSpa, láta dekra við sig í fallegu umhverfi, finna þreytuna og streituna líða úr líkamanum og ganga út ný og betri manneskja. Ragnheiður Birgisdóttir framkvæmda- stjóri segir að um þessar mundir leggi þau áherslu á gjafakort Nordica Spa og þau vilji beina athygli að því hversu vel til fundin gjöf þau eru. Allir kunna að meta slíka gjöf, hvort sem um er að ræða vini, vandamenn, starfsfólk eða viðskiptavini. Ragn- heiður segir gjafakortin hitta beint í mark, nú meira en nokkru sinni fyrr. „Það er mjög vel til fundið að gefa þeim sem þú vilt gleðja vellíðan, slökun og ánægju. Verðið hefur ekki hækkað hjá okkur og því fær fólk mikið fyrir peningana með gjafakorti í þjónustuna sem NordicaSpa hefur upp á að bjóða; í heilsulindinni, nuddi, snyrtingu eða í sjálfri heilsuræktinni.“ Ótal möguleikar „Nordica Spa býður upp á vandaða og fjöl- breytta þjónustu þar sem markmiðið er endur- næring og slökun í afslappandi umhverfi. Hægt er að leita til faglærðra snyrtifræðinga og nuddara sem geta gert lítil kraftaverk. Ótal möguleikar og meðferðir eru í boði þar sem mögulegt er að eyða jafnvel heilum degi í að láta dekra við sig. Mæðgur, hjón og vinkonur taka sig oft saman og gera sér glaðan slökunardag í friðsælu umhverfi NordicaSpa. Heilsulindin okkar hér á NordicaSpa býður upp á fjölbreytt úrval nudd- og snyrtimeð- ferða fyrir karla og konur. Nuddaðstaðan er einstaklega góð í rúmgóðum herbergjum og stendur valið um ýmsar gerðir af nuddi, svo sem klassískt nudd, slökunaranudd, leirmeð- ferð með íslenskum hveraleir og steinanudd, svo eitthvað sé nefnt. Innifalið í öllum snyrti- og nuddmeðferðum er aðgangur að heilsu- lindinni þar sem boðið er upp á herðanudd í heitu pottunum, handklæði og sloppur.“ Jólagjöf golfarans Golfarar landsins geta glaðst því Nordica Spa býður þeim upp á spennandi nám- skeið. „Gjafabréf á Golf-fitness er tilvalin jólagjöf handa öllum golfurum í ár, en námskeiðin byrja í janúar. Golf-fitness er hannað með það í huga að gera líkamann kraftmeiri, sveigjanlegri og koma honum í betra jafnvægi svo golfsveiflan nái nýjum hæðum. Golf-fitness er fyrir alla golfara sem vilja bæta leik sinn og er sérhannað fyrir alla golfara af fremsta fagfólki golf- íþróttarinnar.“ „Ótal möguleikar og meðferðir eru í boði þar sem mögulegt er að eyða jafnvel heilum degi í að láta dekra við sig.“ HEILSA oG HAMINGJA NordicaSpa Ragnheiður Birgisdóttir framkvæmdastjóri NordicaSpa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.