Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 83
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 83 jólin koma Verslunin Hugo Boss hefur verið í Kringlunni síðan 1999. Þar fást allar línurnar frá Hugo Boss; Boss black, Boss orange, Boss green og Hugo. Jakkaföt hafa í gegnum tíðina verið aðalsmerki Hugo Boss en hins vegar hefur orðið gríðarleg aukning í úrvali á hversdagsklæðnaði síðasta áratug- inn eins og í gallabuxum og ,,casual“ fatnaði ýmis konar. Pétur Ívarsson er verslunar- stjóri Hugo Boss í Kringlunni: „Hver lína hefur eigin áherslur og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem um er að ræða vinnuklæðnað, sparifatnað eða hversdagsföt. Það er líklega ekki til merki í tískuheiminum sem hefur jafn breitt og gott úrval og Hugo Boss.“ Herragarðurinn hefur verið í Kringlunni frá opnun hennar og á sér áratuga sögu hér á landi. Þar má finna mörg merki á borð við Sand, Strellson, Polo Ralph Lauren, Lloydskó, Canali, Van Gils, Bugatti, Eterna og Gardeur. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins, sem var áður starfsmaður hjá Hugo Boss til margra ára, segir að verslunin bjóði upp á mikið úrval af jakkafötum og stærstu merkin í þeim efnum séu Strell- son, Sand og Canali: „Við erum einnig með gott úrval af skófatnaði frá Lloyd og svo hefur Herragarðurinn alltaf verið þekktur fyrir mikið úrval af skyrtum. Má þá sérstaklega nefna skyrturnar frá Eterna sem hafa þann kost að þær þarf ekki að strauja. Einnig erum við með gott úrval af frjálslegum klæðn- aði.“ Hvað varðar tískuna í dag eru þeir félagar sammála um að jakkaföt eru aðeins þrengri í sniðinu en áður og jafnvel með mynstri eða sérstakri áferð: „Sala á stökum jökkum hefur aukist og er algengt að menn vilji vera „casual elegant“ og snyrtilegir þegar þeir fara í gallabuxur og skyrtu. Menn eru litaglaðari í skyrtuvali og litirnir fjólublátt og lilla eru mjög vinsælir.“ náttföt, sloppar og ermahnappar „Jólin eru auðvitað mikilvægur tími hjá okkur. Fólk kemur til okkar ár eftir ár og fær sér jóla- skyrtu og kaupir jólagjöf handa maka eða ættingja. Við seljum mikið af peysum, skyrtum, skóm, bindum og yfirhöfnum á þessum tíma en líka ýmsa sér- vöru sem selst mun meira fyrir jólin, eins og náttföt, sloppa, bindahengi, ermahnappa og snyrtitöskur. Úrvalið í versl- ununum hefur aldrei verið betra og við erum því tilbúnir til að bæta í fataskápinn fyrir hinn vinnandi mann, útvega spari- gallann eða tæma jólagjafa- listann.“ HIMnARÍKI HERRAMAnnSInS Hugo Boss og Herragarðurinn Pétur Ívarsson, verslunarstjóri Hugo Boss, og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.