Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 49
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 49 s k y n d i b i t a m a r k a ð u r i n n skúli Gunnar sigfússon, eigandi subway á Íslandi, er að opna nítjánda staðinn. subway þarf að flytja inn allt brauð, umbúðir og niðursuðuvörur í lokurnar. „Fyrsti subway-staðurinn á Íslandi var opnaður fyrir fimmtán árum og í næsta mánuði opnum við þann nítjánda,“ segir skúli Gunnar sigfússon eigandi subway á Íslandi. subway er stærsta veitingahúsa- keðja í heimi og selur svonefndar langlokur – báta – og rekur meira en 30 þúsund veit- ingastaði í yfir 88 löndum. „við flytjum inn allar umbúðir, brauð og niðursuðuvörur en mest allt álegg og grænmeti er keypt innanlands. kostnaðurinn á innfluttu vörunni hefur hækkað mikið í kjölfar lækkunar gengisins en þar sem við flytjum allt beint inn og án milliliða er kostnaðurinn ekki eins mikill og annars væri,“ segir skúli Gunnar. „við höfum einfaldlega ekki látið allar hækkanir ganga út í verðlagið en í staðinn höfum við fengið aukin viðskipti þar sem viðskiptavinir okkar kunna að meta það að fá vöruna á því verði sem við bjóðum. Í svona árferði verður maður að vera mjög samkeppnishæfur í verði og gæðum og það hefur skilað sér.“ skúli Gunnar sigfússon: subway opnar nítjánda staðinn „við flytjum inn allar umbúðir, brauð og niðursuðuvörur en mest allt álegg og grænmeti er keypt innanlands.“ Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi Subway á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.