Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.09.2014, Blaðsíða 62
FYRIRBYGGJANDI MEÐFERÐ GEGN HEILASLAGI OG SEGAREKI Í SLAGÆÐUM HJÁ FULLORÐNUM SJÚKLINGUM MEÐ GÁTTATIF, SEM EKKI TENGIST HJARTALOKUM, MEÐ EINN EÐA FLEIRI ÁHÆTTUÞÆTTI* *Einhvern tíma fengið heilaslag, tímabundna blóðþurrð í heila eða segarek í slagæð; Útfallsbrot vinstri slegils < 40%; Hjartabilun með einkennum, NYHA (New York Heart Association) flokkur II; Aldur 75 ár; Aldur 65 ár og jafnframt eitt af eftirfarandi: sykursýki, kransæðasjúkdómur eða háþrýstingur:≥ ≥ RE-LY rannsóknin með Pradaxa 150 mg, 2 sinnum á dag sýndi: L s me r www.pradaxa.e ið i a á is Pradaxa® (dabigatran)150 mg 2 sinnum á dag FYRIRBYGGIR HEILASLAG hætta á í slagæðumheilaslagi og segareki minnkar um samanborið við warfarín 135% hætta á heilaslagi vegna blóðþurrðar minnkar um samanborið við warfarín 125% hætta á minnkar umheilablæðingu 59% samanborið við warfarín 1 engan mun á alvarlegum blæðingum samanborið við warfarín 1 · 150 mg, 2 x dag er venju legur ráðlagðu r skamm tur 110 mg er ráðlag ður skam mtur fyr ir · - sjúklin ga eldri en 80 á ra - sjúklin ga sem e ru samh liða á meðferð með ver apamili Heimild: 1. Connolly SJ, et al. Dabigatran versus warfarin in patients with atrial fibrillation. N Engl J Med 2009; 361:1139-51. – betra en warfarín til að fyrirbyggja heilaslag og segarek í slagæðum1 494 LÆKNAblaðið 2014/100 Úr fórum Læknablaðsins – 1915-2014 ■ ■ ■ Védís Skarphéðinsdóttir Einsog fram hefur komið í viðtölum hér í blaðinu við fyrri ritstjóra og ritstjórnarfull- trúa blaðsins var gripið til þess sparnaðar- ráðs árið 1980 að fá vini okkar Dani til að setja Læknablaðið og selja auglýsingar í það og prenta hjá Mohns Bogtrykkeri Lækna- félagi Íslands að kostnaðarlausu. Blaðið var þá í minna broti en nú er, en það var 11 tölublöð á ári og um 40 blaðsíður hvert blað. Í hverju tölublaði voru um 5 fræði- greinar og einn leiðari, og auðsjáanlega mikil gróska í vísindunum. Árið 1983 var annar hluti útgáfunnar settur á laggirnar, Fréttabréf lækna, og var prentaður hér heima, í prentstofu G. Ben. í Kópavogi. Fréttabréfið var í sama broti og blaðið, 28 blaðsíður og í því voru tilkynn- ingar, auglýsingar, ýmis tíðindi af dag- legum vettvangi lækna, fastir pistlar svo sem íðorðapistill og bréf frá læknum. Á áttræðisafmæli Læknablaðsins árið 1994, eftir 14 ára reynslu af þessari vinnslu blaðsins í Kaupmannahöfn og tvískiptingu fræðigreina og frétta, var ákveðið að fara aftur í hið forna far, enda hafði auglýsinga- sala í blaðið glaðnað til muna hér á landi, og prentkostnaður og tölvuvinnsla komin aðeins í nánd við nútímann. Eitt sameinað Læknablað fór því á kreik til áskrifenda sinna í ágúst 1994, og var útgefið og prentað hérlendis, - sama brot, 64 síður, og undir einni kápu fyrst vísindagreinar og síðan efni af félagslegum toga, og hefur þetta lögmál haldist síðan, og ekki fyrirsjáanlegar neinar breytingar á því fyrirkomulagi. Þessi tilfærsla á efni og útgáfu hélst í hendur við aðrar breytingar sem gerðar voru þetta sama sumar, en það var flutn- ingur á allri starfsemi Læknafélags Ís- lands úr Domus Medica í nýtt húsnæði sem félagið keypti, alla fjórðu hæðina að Hlíðasmára 8 í Kópavogi, og þótti nokkuð afskekkt á þeim tíma, og utan við almenn- ingssamgöngur. Ritstjórnarskrifstofa blaðsins var að sjálfsögðu flutt með og þrátt fyrir einhverja tilburði í þá átt að Læknafélagið skipti um bólstað á síðustu árum hefur ekki orðið af því. Nútíminn: skype og tölvupóstur, fttp og prentfælar, gemsar og feisbúkk, gerir heldur engar athugasemdir við staðsetn- ingu fólks, hvorki um lyftur eða bílastæði, og miðja höfuðborgarsvæðisins hefur raunverulega færst til. Á myndunum eru kápur blaðsins frá því í maí 1994, fréttabréfsins frá 1. júlí 1994 – og síðan kápa sameinaðs blaðs í ágúst 1994. Jafnframt er mynd af opnu úr blaðinu 1994; 80: 262-3, þar sem getur að líta flutn- inginn í Hlíðasmára. Síðasti áratugur 20. aldarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.