Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 45
 Le Corbusier á vinnustofu sinni Árið 1922 hannaði Frakkinn Bernard-Albin Gras vinnulampa. Lampinn fékk nafnið Lampe GRAS. Hann er sígild hönnun, sannkallað fagurfræðilegt afrek 20. aldarinnar, margrómaður fyrir einfaldleika sinn og tímalausa fegurð. Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert Mallet-Stevens, og Eileen Gray vildu enga birtu sjá, aðra en frá GRAS lampanum. Það eru ekki margir ljósgjafar sem geta talist algjörlega klassískir, en efst á blaði er auðvitað sólskinið og svo beint á eftir kemur GRAS lampinn. Verð frá 59.985 kr. Í RÉTTU LJÓSI Þennan glæsilega og einstaka lampa hannaði Wilhelm Wagenfeld prófessor árið 1924, aðeins 24 ára að aldri og nýtekinn til starfa á Bauhaus vinnustofunni í Weimar. Lampinn hefur haldið vinsældum sínum áratugum saman enda er hönnunin einstök og tímalaus. Hver einasti Wagenfeld borðlampi er númeraður og merktur með þessu merki Hæð: 30 cm Þvermál kúlu: 18 cm Ummál lampafótar: 16 cm Verð: 68.200 kr. Wagenfeld borðlampi TECNOLUMEN® BAUHAUS UPPLÝSTIR ÁRATUGIR Wilhelm Wagenfeld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.