Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Side 45

Fréttatíminn - 06.02.2015, Side 45
 Le Corbusier á vinnustofu sinni Árið 1922 hannaði Frakkinn Bernard-Albin Gras vinnulampa. Lampinn fékk nafnið Lampe GRAS. Hann er sígild hönnun, sannkallað fagurfræðilegt afrek 20. aldarinnar, margrómaður fyrir einfaldleika sinn og tímalausa fegurð. Arkitektar á borð við Le Corbusier, Robert Mallet-Stevens, og Eileen Gray vildu enga birtu sjá, aðra en frá GRAS lampanum. Það eru ekki margir ljósgjafar sem geta talist algjörlega klassískir, en efst á blaði er auðvitað sólskinið og svo beint á eftir kemur GRAS lampinn. Verð frá 59.985 kr. Í RÉTTU LJÓSI Þennan glæsilega og einstaka lampa hannaði Wilhelm Wagenfeld prófessor árið 1924, aðeins 24 ára að aldri og nýtekinn til starfa á Bauhaus vinnustofunni í Weimar. Lampinn hefur haldið vinsældum sínum áratugum saman enda er hönnunin einstök og tímalaus. Hver einasti Wagenfeld borðlampi er númeraður og merktur með þessu merki Hæð: 30 cm Þvermál kúlu: 18 cm Ummál lampafótar: 16 cm Verð: 68.200 kr. Wagenfeld borðlampi TECNOLUMEN® BAUHAUS UPPLÝSTIR ÁRATUGIR Wilhelm Wagenfeld

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.