Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 60
B orgarsögusafn Reykja -víkur tekur þátt í Safna-nótt, en safnið var stofnað í júní 2014 í þeim tilgangi að efla starfsemi nokkurra safna í eigu Reykjavíkurborgar. Sýningarstaðir Borgarsögusafns eru Árbæjarsafn, Landnámssýningin í Aðalstræti, Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Gróf- arhúsi, Sjóminjasafnið í Reykjavík á Grandagarði og Viðey með sín- um sögulegu byggingum og lista- verkum. Tónleikar í varðskipinu Óðni Í varðskipinu Óðni á Sjóminja- safninu Grandagarði verða magn- aðir tónleikar í þyrluskýli skipsins. Fram koma Cryptochrome, Some- time og Hljómsveitt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og allir vel- komnir meðan rými leyfir. Aldrei áður hefur verið blásið til slíkra tónleika í skipinu svo þetta er eitt- hvað sem gestir Safnanætur ættu alls ekki að láta framhjá sér fara. Inni á safninu verður sérstakt sjó- ræningjaþema, en gestir geta tek- ið þátt í ratleik um sýningarsali safnsins. Þeim sem tekst að klára leikinn fá svo að hitta sjóræningja í fullum skrúða sem varðveitir fjár- sjóðskistu með gómsætum gull- peningum. Allt starfsfólk verður klætt eins og sjóræningjar svo sjón er sögu ríkari. Rockabilly tónlistaratriði og leiðsögn á Ljósmyndasafni Reykjavíkur Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur mun Smutty Smiff spila rockabilly tónlist frá klukkan 21 og dansarar frá Háskóladansinum taka sveiflu. Gestir eru hvattir til að reima á sig dansskóna og taka þátt í sveiflunni. Klukkan 19.30 mun Bragi Þór Jós- efsson leiða gesti um sýningu sína Varnarliðið en þar er að finna ljós- myndir af yfirgefinni herstöð í Keflavík rétt eftir brottför varnar- liðsins árið 2006. Leiðsögnin verður endurtekin klukkan 21. Vopnaburður og vígamenn á Landnámssýningunni Hægt verður að fá stuttar leiðsagnir á klukkutíma fresti um vopnaburð, vopnasmíði og bardagatækni forn- manna á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Einnig mun Hrafna- galdur flytja kyngimagnaða þjóð- lagatónlist frá klukkan 20.15 og fram eftir kvöldi með hléum allt til klukkan 23. Á safninu verður hægt að tefla hnefatafl og fara í fleiri forna leiki. Starfsfólk verður klætt að hætti forfeðra okkar og því verður sannkölluð víkingastemning á safninu. Draugaganga á Árbæjarsafni Gengið verður um dimma stíga Ár- bæjarsafns með kertaluktir og pers- ónur frá 19. öld segja draugasögur frá liðinni tíð. Sumir hafa orðið varir við draugagang á safninu sjálfu svo það er aldrei að vita hvað kvöldið ber í skauti sér. Boðið verður upp á þrjár göngur, klukkan 20, 21 og 22. Starfsmenn Borgarsögu- safns hvetja gesti til að ný t a s ér Safnanæt- urstrætó til að kom- ast á milli safna, en hann mun ganga á 20 mínútna fresti. Strætóleiðina má nálgast á www.vetr- arhatid.is Unnið í samstarfi við Borgarsögusafn Spennandi dagskrá Safnanætur á Borgar- sögusafni Reykjavíkur Vetrarhátíð fer fram á stór höfuðborgarsvæðinu nú um helgina. Í dag, föstudag, er svokölluð Safnanótt, en þá opna flest söfn höfuð- borgarsvæðisins dyr sínar fyrir gestum og gangandi frá klukkan 19 til miðnættis. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13 Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Aðeins sýnt út febrúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00 Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Fös 6/2 kl. 20:00 Frums. Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Fim 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Dúkkuheimili – HHHH , S.B.H. Mbl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Karitas (Stóra sviðið) Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur. Ofsi (Kassinn) Fös 6/2 kl. 19:30 Fös 13/2 kl. 19:30 Mið 11/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30 Allra síðustu sýningar! Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS 60 menning Helgin 6.-8. febrúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.