Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 06.02.2015, Blaðsíða 51
Neutral þvottaduft er orðið enn umhversvænna en áður. Við erum búin að þjappa því saman svo að nú þarftu minna magn fyrir sömu virkni. Áherslur okkar eru á umhverð og þig og því leitumst við stöðugt við að búa til betri vöru sem þú getur notað áhyggjulaus. • minni skammtur í hvern þvott • minni orkunotkun við framleiðslu • minni umhversmengun • nýr og léttari pakki SÉRSTAKLEGA ÞRÓAÐ FYRIR VIÐKVÆMA HÚÐ ÍS LE N SK A/ SI A. IS N AT 7 07 09 0 1/ 15 Á ég að borða áður en ég fer í ræktina? Það er alls ekki ávísun á að maginn minnki að þú sleppir því að borða áður en þú ferð í ræktina. Brennslu- æfingar á tómum maga skila þér ekki lægri tölum á vigtinni en ef þú borðar fyrir æfingu. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem greint var frá í Journal of the International Society of Sports. Þátttakendum í rannsókninni var skipt í tvo hópa. Báðir hóparnir hlupu á hlaupabretti í klukkustund í senn, þrjá daga í viku. Annar hóp- urinn gæddi sér á orkusjeik fyrir hverja æfingu en hinn hópurinn æfði svangur. Eftir fjórar vikur hafði fólkið grennst jafnmikið. „Það halda margir að þegar mað- ur æfir svangur þá brenni líkaminn fitu í stað þess matar sem maður hefur borðað,“ segir vísindamað- urinn Brad Schoenfeld. „En það er ekkert sem sannar það. Og þar sem tómur magi hjálpar þér ekki að brenna fitu – og það er ömurlegt að æfa svangur – skaltu borða fyrir æfingu,“ segir hann. Þú brennir ekki meira á tómum maga. Betra er að borða létt fyrir æfingu svo þú njótir hennar betur. Ljósmynd/ NordicPhotos/Getty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.