Fréttatíminn - 06.02.2015, Page 60
B orgarsögusafn Reykja -víkur tekur þátt í Safna-nótt, en safnið var stofnað
í júní 2014 í þeim tilgangi að efla
starfsemi nokkurra safna í eigu
Reykjavíkurborgar. Sýningarstaðir
Borgarsögusafns eru Árbæjarsafn,
Landnámssýningin í Aðalstræti,
Ljósmyndasafn Reykjavíkur í Gróf-
arhúsi, Sjóminjasafnið í Reykjavík
á Grandagarði og Viðey með sín-
um sögulegu byggingum og lista-
verkum.
Tónleikar í varðskipinu Óðni
Í varðskipinu Óðni á Sjóminja-
safninu Grandagarði verða magn-
aðir tónleikar í þyrluskýli skipsins.
Fram koma Cryptochrome, Some-
time og Hljómsveitt. Tónleikarnir
hefjast klukkan 21.30 og allir vel-
komnir meðan rými leyfir. Aldrei
áður hefur verið blásið til slíkra
tónleika í skipinu svo þetta er eitt-
hvað sem gestir Safnanætur ættu
alls ekki að láta framhjá sér fara.
Inni á safninu verður sérstakt sjó-
ræningjaþema, en gestir geta tek-
ið þátt í ratleik um sýningarsali
safnsins. Þeim sem tekst að klára
leikinn fá svo að hitta sjóræningja
í fullum skrúða sem varðveitir fjár-
sjóðskistu með gómsætum gull-
peningum. Allt starfsfólk verður
klætt eins og sjóræningjar svo sjón
er sögu ríkari.
Rockabilly tónlistaratriði og
leiðsögn á Ljósmyndasafni
Reykjavíkur
Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
mun Smutty Smiff spila rockabilly
tónlist frá klukkan 21 og dansarar
frá Háskóladansinum taka sveiflu.
Gestir eru hvattir til að reima á sig
dansskóna og taka þátt í sveiflunni.
Klukkan 19.30 mun Bragi Þór Jós-
efsson leiða gesti um sýningu sína
Varnarliðið en þar er að finna ljós-
myndir af yfirgefinni herstöð í
Keflavík rétt eftir brottför varnar-
liðsins árið 2006. Leiðsögnin verður
endurtekin klukkan 21.
Vopnaburður og vígamenn á
Landnámssýningunni
Hægt verður að fá stuttar leiðsagnir
á klukkutíma fresti um vopnaburð,
vopnasmíði og bardagatækni forn-
manna á Landnámssýningunni í
Aðalstræti 16. Einnig mun Hrafna-
galdur flytja kyngimagnaða þjóð-
lagatónlist frá klukkan 20.15 og
fram eftir kvöldi með hléum allt
til klukkan 23. Á safninu verður
hægt að tefla hnefatafl og fara í
fleiri forna leiki. Starfsfólk verður
klætt að hætti forfeðra okkar og því
verður sannkölluð víkingastemning
á safninu.
Draugaganga á Árbæjarsafni
Gengið verður um dimma stíga Ár-
bæjarsafns með kertaluktir og pers-
ónur frá 19. öld segja draugasögur
frá liðinni tíð. Sumir hafa orðið varir
við draugagang á safninu sjálfu svo
það er aldrei að vita hvað kvöldið
ber í skauti sér.
Boðið verður upp
á þrjár göngur,
klukkan 20, 21 og
22.
Starfsmenn
Borgarsögu-
safns hvetja
gesti til að
ný t a s ér
Safnanæt-
urstrætó
til að kom-
ast á milli
safna, en
hann mun
ganga á 20
mínútna fresti.
Strætóleiðina má
nálgast á www.vetr-
arhatid.is
Unnið í samstarfi við
Borgarsögusafn
Spennandi dagskrá
Safnanætur á Borgar-
sögusafni Reykjavíkur
Vetrarhátíð fer fram á stór
höfuðborgarsvæðinu nú um
helgina. Í dag, föstudag,
er svokölluð Safnanótt, en
þá opna flest söfn höfuð-
borgarsvæðisins dyr sínar
fyrir gestum og gangandi frá
klukkan 19 til miðnættis.
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00
Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00
Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00
Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00
Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00
Táknmálstúlkuð sýning 28.febrúar kl 13
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00
Aðeins sýnt út febrúar
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00
Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00
Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00
5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00
Sprenghlægilegur farsi
Ekki hætta að anda (Litla sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 9.k Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00
Mið 11/2 kl. 20:00 aukas. Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00
Fim 12/2 kl. 20:00 10.k Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið)
Fös 6/2 kl. 20:00 Frums. Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k.
Fim 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 22/2 kl. 20:00 4.k.
Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk
Dúkkuheimili – HHHH , S.B.H. Mbl.
leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Fös 6/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn
Lau 7/2 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn
Fös 13/2 kl. 19:30 19.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn
Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.
Konan við 1000° (Kassinn)
Sun 8/2 kl. 19:30 46.sýn Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas.
Fim 12/2 kl. 19:30 47.sýn Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas.
Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Karitas (Stóra sviðið)
Sun 8/2 kl. 19:30 32.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn
Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn
Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur.
Ofsi (Kassinn)
Fös 6/2 kl. 19:30 Fös 13/2 kl. 19:30
Mið 11/2 kl. 19:30 Lau 14/2 kl. 19:30
Allra síðustu sýningar!
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn
Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn
Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn
Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn
Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn
Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn
Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
60 menning Helgin 6.-8. febrúar 2015