Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Page 52

Fréttatíminn - 06.02.2015, Page 52
52 heilsa Helgin 6.-8. febrúar 2015 Réttu bætiefnin sem gefa mér súper heilsu A ðalsteinn Bergdal, leikari og lífskúnstner, hefur notað Solaray vörurnar áratugum saman með góðum árangri. Hann hefur lengi haft mikinn áhuga á heilsu og bæti- efnum og til- einkað sér heil- brigðan lífsstíl. „Ég var bú- inn að lesa allt á milli himins og jarðar um vítamín, stein- efni og jurtir. Svo kynntist ég Solaray og þá fannst mér ég vera búinn að finna réttu bætiefnin fyrir mig. Þau hafa reynst mér vel og einfald- lega gefið mér súper heilsu!“ „Multidophilus 12 meltingar- gerlana tek ég inn til þess að halda þarmaflórunni í góðu lagi og und- irstaða þess að mér líði vel er að meltingin starfi rétt. Ég veit líka að Multidophilus hjálpa ónæmis- kerfinu mínu að vera í jafnvægi og vinna vel.“ Unnið í samstarfi við Heilsa ehf. SolArAy MultidophiluS 12 n Eru blanda öflugra meltingargerla (asídófílus) n Vinna gegn meltingarvandamálum n Eru öflug gegn harðlífi, niðurgangi og uppþembu n Eru mjög hjálpleg eftir sýklalyfja- meðferð n Styrkja ónæmiskerfið Aðalsteinn Bergdal. Solaray fæst í apótek- um og heilsu- vöru- versl- unum. S ambucol er bragðgott fæðubótarefni fyrir alla fjölskylduna. Samkvæmt klínískum rannsóknum veitir Sambucol vörn gegn vírusum og hefur um árabil verið ein vinsæl- asta lausnin gegn kvefi og flensu. Sambucol inniheldur Black Elder- berry, eða ylliber, sem innihalda átta sinnum meira af andoxuna- efnum en til dæmis trönuber. Ylli- ber hafa verið notuð í aldaraðir sem náttúrulyf en nýlegar rann- sóknir hafa sýnt fram á einstaka hæfni þeirra til að koma í veg fyr- ir kvef og flensu og eins geta þau stytt tímann sem við erum veik um allt að helming. Sambucol er andoxunar- bomba sem dregur úr flensu- einkennum Þórarinn Þórhallsson, eigandi og stofnandi Raritet á Íslandi, kynnt- ist Sambucol sjálfur fyrir tveimur árum. „Ég prófaði Sambucol þegar ég fékk heiftarlega flensu. Sambu- col virkaði strax á mig, það varð mun auðveldara að takast á við flensuna, einkennin urðu mildari og auk þess var ég kominn á ról eftir 2-3 daga. Ég hef notað þetta markvisst síðan og hef ekki fengið kvef eða flensu síðan þá, 7-9-13!“ „Besta flensu- og kvefmixtúra sem ég hef prófað“ „Ég nota Sambucol að staðaldri allt árið um kring til að styrkja ónæmiskerfið og varnir líkamans. Yfir veturinn og þegar ég er undir álagi eða á ferðalagi eyk ég skammtinn til að minnka líkurnar á því að kvef eða flensuvírusinn nái að fjölga sér,“ segir Þórarinn Þórhallsson. Ljósmynd/Hari w w w .z en b ev .is - U m b o ð : v it ex e h f Betri dýpri svefn - Engin eftirköst eða ávanabinding 100% náttúruleg, lífræn fæða án aukaefna Vísindaleg sönnun á virkni ZenBev er einstök blanda innihaldsefna, hrein graskersfræ hafa ekki sömu áhrif ZenBev fyrir streitulausa daga og friðsælar nætur - Fæst í apótekum og heilsubúðum Melatónin - Seratónin Tvöföld virkni - Vellíðan dag og nótt Náttúrulegt Triptófan úr graskersfræjum Tvær bragðtegundir sítrónu og súkkulaði NÝTT Hvernig getur Sambucol hjálpað? n Með því að taka Sambucol allan ársins hring er hægt að koma í veg fyrir kvefsmit og flensu. n Mælt er með því að taka stærri skammt af Sambucol yfir vetrar- tímann. n Sambucol getur hjálpað ferðalöng- um að forðast flensusmit, en auknar líkur eru á smiti á fjölförnum stöðum líkt og flugvöllum og í almennings- samgöngum. n Sambucol hefur fyrirbyggjandi áhrif, svo það er tilvalið að taka það inn þegar stórviðburðir eru í nánd, líkt og brúðkaup. Nú er flensutíminn í hámarki og því er mikilvægt að huga vel að heilsunni. Sambucol er náttúruleg og fyrirbyggjandi lausn gegn kvefi og flensu og sannkölluð andoxunarbomba fyrir frumur líkamans.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.