Fréttatíminn - 06.02.2015, Qupperneq 63
Það er kominn ný stjarna í mat-
arþáttaflóruna. Reiði dómarinn
úr íslenska Masterchef, Eyþór
Rúnarsson, er kominn með eig-
in þátt á Stöð 2, Eldhúsið hans
Eyþórs. Eyþór var með tvo þrjá
þætti núna fyrir jólin. Byrjaði
nokkuð stífur en er að skólast
til með hverjum réttinum og í
þessum nýju er hann bara orð-
inn nokkuð góður. Mátulega
reiður en augljóslega með húm-
or og virðist kominn til að vera.
Ég geng svo langt að segja að
ef Eyþór heldur rétt á spilunum
getur hann orðið okkar eigin
Gordon Ramsey og hananú!
Þættirnir líta vel út og öll
framkvæmd greinilega fum-
laus. Kvikmyndatakan og
hljóðið ljómandi. Eyþóri ferst
vel að halda utan um að elda
og tala og er skemmtilegur
á skjánum með sýna dökku
kímnigáfu. Er líka mátulega
kærulaus með hráefnin og það
mikilvægasta – ljómandi fínn
kokkur.
Það sem mér finnst skemmti-
legt við þættina, fyrir utan að
Eyþór kann að elda, er að hann
býr til alvöru mat sem augljós-
lega kemur heitur úr ofninum.
Það er mikilvægt.
Í þáttunum er eitt bragðefni
tekið fyrir í einu og þrír rétt-
ir, eða þar um bil gerðir úr. Í
fyrsta þættinum tók hann fyrir
kartöflur og tókst ljómandi til.
Hefði reyndar verið til í að sjá
eftirrétt úr alvöru kartöflum en
okkar maður svindlaði aðeins
og brúkaði sætar. Ég fyrirgef
honum það enda ég ljómandi
glaður með þennan nýjasta
sjónvarpskokk okkar Frón-
verja.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:35 iCarly (11/45)
12:00 Nágrannar
13:45 Eldhúsið hans Eyþórs (5/9)
14:15 Modern Family (5/24)
14:45 Fókus (1/12)
15:10 Um land allt (11/18)
15:45 Dulda Ísland (6/8)
16:40 60 mínútur (18/53)
17:30 Eyjan (21/30)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (76/100)
19:10 Sjálfstætt fólk (17/20)
19:45 Ísland Got Talent (3/11)
Kynnir keppninnar er sjónvarps-
maðurinn góðkunni Auðunn
Blöndal dómarar eru Bubbi
Morthens, Selma Björnsdóttir,
Jón Jónsson og Þorgerður
Katrín Gunnarsdóttir.
20:45 Rizzoli & Isles (12/18)
21:30 Broadchurch (4/8)
22:20 Banshee (5/10)
23:10 60 mínútur (19/53)
23:55 Eyjan (21/30)
00:40 Daily Show: Global Edition
01:05 Suits (11/16)
01:50 Boardwalk Empire (4/8)
02:50 Peaky Blinders 2 (2/6)
03:40 The Remains of the Day
05:50 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
11:20 Slóvenía - Frakkland
12:40 Króatía - Pólland
14:00 Real Sociedad - Celta
15:40 All-Stars handbolti
17:00 World’s Strongest Man 2014
17:30 Bballography: Cousy
18:00 Oklahoma - LA Clippers Beint
21:00 Oklahoma City Thunder
21:25 Atletico Madrid - Real Madrid
23:05 Oklahoma - LA Clippers
00:55 Athletic Bilbao - Barcelona
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:30 Aston Villa - Chelsea
10:10 Everton - Liverpool
11:50 Burnley - WBA Beint
13:55 Newcastle - Stoke Beint
16:05 West Ham - Man. Utd. Beint
18:15 Burnley - WBA
19:55 Newcastle - Stoke
21:35 West Ham - Man. Utd.
23:15 Man. City - Hull
SkjárSport
10:15 Bundesliga Preview Show (3:17)
10:45 Hamburger SV - Hannover
12:35 Stuttgart - Bayern München
14:25 W. Bremen - B. Leverkusen
16:25 Augsburg - Eintracht Frankfurt
18:25 W. Bremen - B. Leverkusen
20:15 Augsburg - Eintracht Frankfurt
22:05 W. Bremen - B. Leverkusen
8. febrúar
sjónvarp 63Helgin 6.-8. febrúar 2015
Stöð 2 NýjaSti SjóNvarpSkokkuriNN
Í eldhúsinu með Eyþóri
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M
AFSLÁTTUR!
ÚTSALA
REKKJUNNAR
30-70%
50%
AFSLÁTTUR!
40%
AFSLÁTTUR!
ROYAL M3
(180x200 cm)
FULLT VERÐ 181.139 kr.
ÚTSÖLUVERÐ108.683 kr.
40%
AFSLÁTTUR!
A
R
G
H
!!!
0
20
21
5
#6
QUEEN SIZE
HEILSURÚM - A
LLT AÐ
50% AFSLÁTTU
R
AFSLÁTTARVER
Ð FRÁ
98.173 Kr.
ÖLL RÚMFÖT Á
30%
AFSLÆTTI!
Millistíf vönduð dýna með
5-svæðaskipt pokagormakerfi,
6 cm bólstruðum topp og
steyptum köntum. Klæddur
rúmbotn og fætur fylgja með.
Millistífar/stífar tvískiptar vandaðar dýnur
með 5-svæðaskipt pokagormakerfi og
þrýstijöfnunarsvampi í efsta laginu.
Klæddur rúmbotn og fætur fylgja með.
Millistíf vönduð heilsudýna með tvöföldu pokagormakerfi,
5-svæðaskipt sem gefur réttan stuðning til að ná hámarks
hvíld. Royal Alexa sameinar aðlögun þrýsti jöfnunarefnis
og tvöföldu pokagormakerfis. Efstalagið er einnig með
steyptum hliðarköntum sem gefur aukinn svefnflöt og
mun sterkari hliðar.
ROYAL - ALEXA
Queen Size rú
m (153x203 c
m)
FULLT VERÐ 3
34.552 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
167.275 kr.
ROYAL - CORINNAQueen Size (153x203 cm)
FULLT VERÐ 163.620 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
98.173 kr.
SÍÐUSTU DAGAR!