Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.02.2015, Síða 72

Fréttatíminn - 06.02.2015, Síða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Heiðarlegur með frábæran tónlistarsmekk Nafn: Jónas Ýmir Jónasson Aldur: 38 ára. Maki: Hjördís Pétursdóttir. Börn: Jason Ýmir 13 ára, Sunna Maren 6 ára, (Breki 5 ára Labrador). Menntun: Á bjórskólann alveg eftir. Starf: Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði. Fyrri störf: Pfaff, Álfaborg, Tal, FH Radio, FHingar.net. Áhugamál: Knattspyrna, tónlist, heimildamyndir, NFL, College Football, NASCAR o.fl. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: Metnaður þinn er vakinn! Samt sem áður koma upp gömul vandamál. Ef þess nyti ekki við myndi hópurinn jafnvel leysast upp eða að minnsta kosti ekki verða sá sami. Jónas Ýmir er samviskusam-ur, metnaðargjarn og góður drengur,“ segir Heiðar Örn Kristjánsson, Pollapönkari og vinur Jónasar. „Hann er vinur vina sinna og með frábæran tón- listarsmekk. Svo má ekki gleyma að hann er með hjartað á réttum stað, áfram FH,“ segir Heiðar Örn. Jónas Ýmir býður sig fram í embætti formanns KSÍ en kosið verður um það á aðalþingi sambandsins sem haldið er í mars. Hann býður sig fram gegn sitj andi for manni, Geir Þor steins syni, sem hef ur verið formaður KSÍ frá ár inu 2007. Hrósið ... ... fær bardagamaðurinn Gunnar Nelson. Hann var í gær valinn alþjóðlegi bardagamaður ársins af lesendur vefjarins YourMMA.tv. Vefur- inn er einn sá mest lesni í sínum flokki og ein- blínir á blandaðar bardagaíþróttir í Evrópu. Jónas Ýmir Jónasson Fallegir skartgripir Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Mikið úrval

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.