Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2001, Page 5

Ægir - 01.01.2001, Page 5
Bjart yfir afurðamörkuðum Fréttaskýring Ægis um stöðuna á mörkuðum fyrir íslenskar sjávarafurðir. Svo virðist sem þróunin hafi orðið jákvæðari í fyrra en búast mátti við, til að mynda í Portúgal. Þróun á Rússlandsmarkaði fyrir frysta loðnu er jákvæð og undirstrikar að efnahagslíf í landinu er á uppleið. Ægir í nýjum höndum Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands, skrifar pistil janúarmánaðar. Flugfiskur unninn á nóttunni Frystihús Samherja á Dalvík fer í umfangsmikla vinnslu á ferskfiski til útflutnings með flugi. Að reikna hrogn í þorska Einar Júlíusson, háskólakennari, skrifar í „Umræðunni“ um aðferðir til útreiknings á fiskistofnum. „Sjávarútvegurinn hefur ekki verið í tísku“ Heilsað upp á Elfar Aðalsteinsson, nýjan forstjóra Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. Hitafar við strendur Íslands með tilliti til fiskeldis Steingrímur Jónsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur við útibú Hafrannsóknastofnunar á Akureyri, skrifar. Mikið breyttur Faxi RE 9 Guðbergur Rúnarsson, verkfræðingur hjá Fiskifélagi Íslands, skrifar. 5 Í B L A Ð I N U Útgefandi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Ritstjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Akureyri Sími 461-5151 Bréfasími 461-5159 Ritstjóri: Jóhann Ólafur Halldórsson (ábm.) Auglýsingar: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, Sími 588-5200, Bréfasími 588-5211 Auglýsingastjóri: Inga Ágústsdóttir Hönnun & Umbrot: Norðan tveir Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 461-4522 Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Áskrift: Ársárskrift Ægis kostar 5600 kr. með 14% vsk. Áskriftarsímar eru 461-5151 og 551-0500. ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. Forsíðumynd Ægis tók Jóhann Ólafur Halldórsson. 6 19 12 26 23 40 44

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.