Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2001, Page 47

Ægir - 01.01.2001, Page 47
47 S K I P A S T Ó L L I N N Á niðurfærslugírum er eitt aflúttak og kúpling fyrir ásrafala frá Leroy Sommer. Hann er 2000 kVA og 440/380 V. Tvær gamlar ljósavélar eru í skipinu. Önnur þeirra var flutt fram í vélarúm framskips í rými kælivélar en hin er á sama stað og áður. Vélarnar eru af Mitsubishi gerð, S6N-MPTK, 412 kw við 1500 sn/mín. Við vélarnar eru Stamford MSC 634A rafalar, hvor 496 kVA. Rafkerfi skipsins er 3 x 400V, 50 Hz. Auk þess er skipið búið Helstu birgjar og verktakar sem komu að endur- bótum Faxa RE9 Teiknistofa KGÞ Hönnun og teikning Vélasalan hf. Umboð fyrir Nauta Shipyard Nauta Shipyard Repair Smíði og vinna Vélar og Skip ehf. Wärtsila aðalvél og skrúfubúnaður Héðinn hf. Tenfjörd stýrisvél og Roll Royce hliðarskrúfa Marafl hf. Barkemeyrer stýrisblað Naust-Marine Ibercisa togvindur og autotroll búnaður Atlas hf. Palfinger krani og dælur Westfalia Separator ehf. Westfalia skilvindur Sindri hf. Alfa Laval varmaskiptar Kælitækni hf. Northstar ísvélar Slippfélagið hf. Hempels skipamálning

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.