Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.2001, Qupperneq 23

Ægir - 01.03.2001, Qupperneq 23
23 R A N N S Ó K N I R á milli K1 (100% fóðrun) og K3 (50% fóðrun) í bæði hráum og soðnum fiski. Samantekt Þorskur í miklu æti og miklum vexti er gjarn á að vera losfiskur. Þrátt fyrir mjög mikla fóðrun í K1 (100% fóðrun) bar ekki mikið á losi í fisknum þegar hann var tekinn í flökun og mælingar strax eftir dauðastirðnun. En fiskurinn í K1 sem beið í viku á ís fyrir flökun og mælingu var kominn með talsvert los þegar kom að meðhöndlun. Þetta bendir til að draga megi úr losi með því að vinna fiskinn strax eftir veiðar og þá fyrir eða strax eftir dauða- stirðnun. Í þorskeldi er sá mögu- leiki fyrir hendi að svelta fiskinn eða draga verulega úr fóðrun í ein- hvern tíma fyrir slátrun til að komast hjá losi. Verkefnið var styrkt af Rannís og sjávarútvegsráðuneytinu. Heimildir Botta, J.R., Kennedy, K. and Squires, B.E. 1987a. Effect of met- hod of catching and time of season on the composition of Atlantic cod (Gadus morhua). J. Food Sci. 52: 922-924, 927. Eliassen, J.E. and Vahl, O. 1982. Seasonal variation in the gonad size and the protein and water content of cod, Gadus morhua (L.), muscle from Northern Norway. J.Fish Biol. 20:527-533. Jónas Bjarnason og Sigurjón Arason. 1998. Dauðastirðnun í fiski. RF pistl- ar Nr. 11. Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins. Lavéty, J. and Love, R.M. 1972. The Strength of Cod Connective Tissue During Starvation. Comp.Biochem.Physiol. 41A, 39-42 SYSTAT: Statistics, Version 5.2 Ed- ition. Evanston, II:Systat, Inc., 1992. 724 bls. Tafla 3. Niðurstöður skynmats á soðnum þorski úr öllum tilraunahópunum. Áferðarþættir voru bornir saman. Spurningar til dómara Marktækni (95% öryggi) Þurr - safaríkur Ekki marktækur munur á milli hópa Stinnur - mjúkur Hópur K1(100%) var marktækt stinnastur Hópur K3 (50%) var marktækt mýkstur Minnst maukkennt - mest maukkennt Hópur K1(100%) var marktækt minnst maukkennt Hópur K3 (50%) var marktækt mest maukkennt Tafla 2. Niðurstöður úr áferðarmælingu á hörku og samloðun á eldsþorski eftir sjö daga á ís. Fiskurinn var flakaður og annað flakið var mælt hrátt en hitt soðið. Gildin eru meðatöl af 5 mældum fiskum ásamt staðalfráviki. Fóðurhópar Harka Samloðun Harka Samloðun hrár hrár soðinn soðinn N % N % K1 (100% fóðrun) 64,1± 8,4 11,9± 0,5 161,1±21,5 34,0± 1,9 K2 (75% fóðrun) 85,9± 10,5 12,7± 1,0 98,1± 27,0 27,1± 3,2 K3 (50% fóðrun) 111,6±12,1 13,7± 1,2 81,7± 16,8 23,4± 2,1 Mynd 3. Samanburður á niðurstöðum úr áferðarmælingu á hráum og soðnum fiski. Sýnt er meðaltal af fimm fiskum úr hverjum fóðurhópi. K1= 100% fóðrun, K2=75% fóðrun og K3 = 50% fóðrun

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.