Ægir

Volume

Ægir - 01.03.2001, Page 44

Ægir - 01.03.2001, Page 44
Mynd: Þorgrímur Kjartansson 44 S K I P A S T Ó L L I N N Fossá ÞH sérsmíðuð til kúfiskveiða N Ý F I S K I S K I P Kúfiskveiðiskipið Fossá ÞH er fyrsta skipið sem smíðað er fyrir Íslend- inga og sérhannað með kúfiskveiðar hér við land í huga. Skipið er í eigu Íslensks skelfisks ehf. sem er dótturfélag Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Fossá ÞH var smíðuð hjá Gu- angzhou Huangpu í Kína en Ráðgarður Skiparáðgjöf hafði með höndum hönn- un skipsins og naut við það aðstoðar Þor- steins Þorbergssonar, skipstjóra, og banda- rískra samstarfsaðila Íslensks skelfisks ehf. Kostnaður við smíði skipsins nam um 170 milljónum króna. Fimm manna áhöfn er á skipinu og yfir- menn, auk Þorsteins, eru Geir Stefánsson, stýrimaður og Krist- ján Erlingsson, yfir- vélstjóri. Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið og þökkum samstarfið FOSSÁ ÞH 362 Sími: 533 1800 Netfang: radskip@radgardur.is w w w .a th yg li. is

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.