Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 7
NAVnet Tölvunet Furuno tækja heitir NAVnet. Velja má á milli þriggja útfærslna á stjórntækjum; 7“ LCD litaskjá, 10,4“ LCD litaskjá eða „black box“ útfærslu, en þá velur notandinn sjálfur hefðbundinn tölvuskjá og stjórnborð kemur frá Furuno. Öll stjórntækin eru með innbyggðum leiða-rita (plotter). Ef þörf er á radar (24, 36, 48 eða 64 sml.), er eingöngu bætt við radarhatti eða - skanner sem tengist beint við stjórntækið. Ef þörf er á dýptarmæli (1000W eða 3000W) er eingöngu bætt við svörtum kassa sem tengist beint við stjórntækið. Til viðbótar er hægt fá 12 rása GPS loftnet (móttakari innbyggður) og veðurkortamóttakara (svartur kassi) sem tengist beint við stjórntækið. Hægt er að fjölga skjám (stjórntækjum) að vild. Skjámyndum er hægt að víxla milli allra stjórntækja eða blanda skjámyndum frá mismunandi stjórntækjum á einn skjá. Samskonar lyklaborð er á öllum stjórntækjunum. Maxsea getur nú tengst Furuno NAVnet. Val á NAVnet: 1 Velja stjórntæki: 7“ LCD litaskjár, 10,4“ LCD litaskjár eða laust stjórn- box til tengingar við tölvuskjá (öll stjórntækin eru með innbyggðum leiðarita) 3 Bæta við dýptarmæli: 1000W, 50/200 kHz eða 3000W, tengjanlegur við hvaða botnstykki sem er á tíðnisviðinu 28- 200 kHz (svartur kassi, tengist beint við stjórntæki) 4 Bæta við GPS: 12 rása GPS loftnet með innbyggðum móttakara (tengist beint við stjórntæki) 5 Veðurkortamótakari: Sambyggður veðurkortamótakari og navtex (svartur kassi, tengist beint við stjórntæki) 2 Bæta við ratsjá: 24, 36, 48 eða 64 sml. radarhattur/-skanner (tengist beint við stjórntæki) Nýjung Radarmynd og Maxsea saman í einni skjámynd. aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.