Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 21
21 F I S K V I N N S L A N ann sjálfvirkt að þeim skammti sem hann tilheyrir. Bitinn er loks lagður hand- virkt í skammtinn og þar með er ferlinu lokið. Þetta er eitt af því sem okkar flokkari hef- ur umfram aðra.“ Hugbúnaður fylgist með Öflugur hugbúnaður stjórnar flokkaranum og auðvelt er að fylgjast með réttri kvörðun og stilla hann fyrir mismunandi flokkunaraðferðir. „Í mörgum flokkurum getur það gerst að illa kvörðuð vigtareining keyrir í langan tíma og skilar skömmtum sem eru með óþarflega mikla yfirvigt án þess að vera utan marka á tékkvog,“ bendir Guðjón á. „Hugbúnaðurinn í vigtar- baukaflokkaranum er mjög öflugur og auðvelt er að fylgjast með allri framleiðslu og grípa strax inn í ef eitt- hvað er að. Þar er hægt að bera saman leiðréttingu frá vigtarbaukum og skráða vigt frá vigtareiningu. Með þessu má greina fljótt og auðveld- lega hvort þörf sé á kvörðun annað hvort á vigtareiningu eða baukum.“ Pöntunar- og pökkunarhug- búnaður Vigtarbaukaflokkarann er hægt að tengja við Marel MPS framleiðslustjórnunarhugbún- að en þar er hægt að nýta sér pantanakerfi í til að stýra sjálfvirkt skömmtun upp í pantanir. Einnig fást ýmsar upplýsingar um flokkunina og pantanir í kerfinu. Teng- ing við límmiðaprentara er möguleg og merkist þá skammtur umræddri pöntun ásamt þeim upplýsingum sem óskað er eftir á límmiðannn. Vigtarbaukaflokkarinn kemur í veg fyrir uppsafnaða vigtarskekkju og lágmarkar yfirvigt. Samkvæmt upplýsingum Marel er vigtarbaukaflokkar- inn nýjasta og besta lausnin til að lágmarka yfirvigt. Sér- fræðingar Marel segja hann tryggja nákvæmari skammta og minni yfirvigt en nokkur annar flokkari. Þetta er gert með því að endurvigta hvert stykki og leiðrétta skammta- stærðir sjálfvirkt. Með minni yfirvigt í hverjum skammti má spara miklar fjárhæðir sem tapast í ónákvæmum skömmtum til kaupenda. aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.