Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 43

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 43
43 F I S K V I N N S L A N Besta ehf. hefur sérhæft sig í heildarlausnum og þjónustu með hreinlætisvörur við mat- vælavinnslur, m.a. fiskvinnsl- una, en fyrirtækið hefur verið starfandi í tæpa tvo áratugi. Besta hefur á boðstólum hreinsiefni, handsápur, papp- ír, kvoðutæki og háþrýstitæki - svo eitthvað sé nefnt. Fyrirtækið rekur stóran hreinlætisvörumarkað að Suðurlandsbraut 26 í Reykja- vík og er auk þess með útibú í Njarðvík, Grundarfirði og á Egilsstöðum. Að sögn Friðriks Inga Frið- rikssonar, framkvæmdastjóra Besta, dreifir fyrirtækið m.a. Novadan hreinsiefnum fyrir sjávarútveginn, en einnig hef- ur Besta m.a. selt fiskvinnslu- fyrirtækjum sótthreinsandi húðhreinsivörur - t.d. hand- sápur og gel - frá Gojo og al- hliða hreinsiefni frá Spartan. Ein af þeim nýjungum sem Besta hefur verið að bjóða fiskvinnslufyrirtækjunum upp á er svokölluð litkóðun hreinlætisáhalda til viðbótar við gæðakerfi, sem felur í sér að skipulagi er komið á hreinlætisáhöld í fiskvinnslu- húsum og öðrum matvæla- framleiðslufyrirtækjum og þannig er komið í veg fyrir krosssmit milli mismunandi framleiðsluþátta. Að sögn Friðriks Inga geta fyrirtækin fengið tölvuforrit sem gerir framleiðslustjórum kleift að „teikna upp“ vinnsluhúsin og litakóða samkvæmt kerfinu. Hreinsiáhöld eru síðan útveg- uð í þeim litum sem teikning- in segir til um. „Sem dæmi má hugsa sér að hafa einn lit á áhöldum sem eru notuð við þrif á gólfum, annan á áhöld- um til þrifa á borðum og þann þriðja á áhöldum til þrifa á veggjum og loftum. Möguleikarnir eru margir í þessu kerfi og við veitum ráðgjöf hvað sé hentugast í hverju tilfelli,“ segir Friðrik Ingi. Friðrik Ingi Friðriksson, framkvæmdastjóri Besta. NÝR SAURY SJÓFRYST EÐALBEITA Samkvæmt rannsóknum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins er fituinnihald Saura allt að 27.9% SAURY ER EINFALDLEGA BESTA BEITAN NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 897 7015 ka ld al jó s 20 05 • Sérlega hátt fituinnihald - allt að 27.9% • Nýtist 30% - 40% betur en síld • Veiðir lengur en önnur hefðbundin beita • Roðið er einstaklega sterkt • Saury losnar síður af króknum VOOT IMPORT & EXPORT EHF Holtsgata 56 • 230 Reykjanesbær Sími: 581 2222 • Fax: 581 2223 www.edalbeita.is www.edalbeita.is Hreinlætið skiptir öllu mál! aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.